„Fleetwood Mac“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Fleetwood_Mac_2009.jpg|thumb|right|Fleetwood Mac árið 2009: John McVie, Stevie Nicks, Lindsey Buckingham, Mick Fleetwood]]
'''Fleetwood Mac''' er [[Bretland|bresk]]-[[BNA|bandarísk]] [[rokk]]hljómsveit stofnuð í [[London]] árið [[1967]] af tveimur fyrrum meðlimum [[John Mayall & the Bluesbreakers]], [[Mick Fleetwood]] og [[Peter Green]]. Annar félagið þeirra úr Bluesbreakers, [[John McVie]], gekk nokkru síðar til liðs við hljómsveitina sem var nefnd eftir honum og Mick. Hljómsveitin átti nokkrum vinsældum að fagna í upphafi þegar [[breski blúsinn]] stóð í mestum blóma og náðu í efsta sæti vinsældalista með lagið „Albatross“. Eftir 1975 breytti hljómsveitin um stefnu og fór meira út í popp/rokk með nýjum meðlimum, [[Christine McVie]], [[Lindsey Buckingham]] og [[Stevie Nicks]]. Platan ''[[Rumours]]'' sem kom út 1977 landaði fjórum smáskífum á topp 10 listann í Bandaríkjunum og er nú áttunda mest selda hljómplata allra tíma.
 
{{stubbur}}