„Flauta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Flauta''' er [[blásturshljóðfæri]] sem að fundið var upp fyrir 30.000 til 37.000 árum og sumar gamlar flautur eru 43.000 ára gamlar. Til eru margar mismunandi tegundir af flautum til dæmas bílflauta eða dómaraflauta. Flautur eiga það sameiginlegt að ganga fyrir lofti og gefa frá sér samfleytt hljóð. Gamlar flautur sem steinaldamenn notuðu til að flauta úr voru oft úr beinum úr öðrum dýrum sem mennirnir drápu til að borða og tóku svona beinið og tóku merginn og gerðu göt í og blésu svo í.
 
Að flauta er einnig sagnorð og þýðir að munda varirnar í kríng og blása svo að það kemur skært hljóð. Að flauta krefst æfingar.
 
{{commonscat|Flutes|flautum}}