„Kanslari Þýskalands“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sterio (spjall | framlög)
m Ný mynd af Merkel - hin var horfin
Sterio (spjall | framlög)
m klaufavilla
Lína 1:
[[Image:ImageMynd:Angela Merkel Joh2.jpg|thumb|[[Angela Merkel]], Kanslari Þýskalands síðan [[22. nóvember]] [[2005]]]]
<onlyinclude>
'''Kanslari Þýskalands''' ([[þýska]]: ''Bundeskanzler'' (1867-1871, 1949-), ''Reichskanzler'' (1871-1949)) er formaður ríkisstjórnar [[Þýskaland]]s og því æðsti maður [[framkvæmdavald]]s sambandsríkisins. Hann velur sér [[ráðherra]] og ákvarðar stefnu ríkisstjórnarinnar. [[Kanslari]]nn er í raun valdamesti stjórnmálamaður landsins en formlega er hann þriðji maður í virðingarröðinni á eftir [[Forseti Þýskalands|forseta]] og [[Forseti þýska sambandsþingsins|þingforseta]]. Staða hans er sambærileg stöðu [[forsætisráðherra]] á Íslandi.