„Suðursjávarbólan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Baldurv (spjall | framlög)
Ný síða: thumbnail|Málverk af Suðursjávarbólunni eftir Edward Matthew Ward === Suðursjávarbólan (1719-1720) === Suðursjávarbólan er flókinn atburður ...
 
Baldurv (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 11:
Suðursjávarfélagið tók yfir bæði skuldir tengdar Spænsku erfðastríðunum þegar það var stofnað og árið [[1719]] skiptu þeir á 1,048,111 punda fyrir hlutbréf. Ríkisskuldir Breta lækkuðu í kjölfarið umtalsvert, fyrrum lánadrottnar sáu verð bréfa sinna hækka og Suðursjávarfélagið kom út í töluverðum gróða.
seinna eða árið 1719 tók það yfir skuldabréf tengd stríði Ágsburgar-bandalagsins gegn Frökkum .
Auk þess að taka yfir skuldir fyrir 31 milljón pund frá Breska ríkinu mútaði félagið þingmönnum og öðrum stjórnmálamönnum kóngsins sem svaraði 1,3 milljónum punda. <ref> Magnús Sveinn Helgason. (2007, 26. október). Suðursjávarblaðran: Hlutabréfaæði gekk yfir England og hlutabréfaviðskipti urðu helsta umræðuefni fólks ''Viðskiptablaðið'', bls. 23. </ref>
Árið [[1720]] var verð hlutabréfanna um 120 fyrir hvert 100 pund og fréttir breiddust út af yfirtöku ríkisskulda fyrir 31 milljón punda. Verð bréfanna tók að hækka og félagið mútaði þingmönnum fyrir stuðning þeirra en alls námu múturnar 1,3 milljónum sem fyrirtækið fjármagnaði með útgáfu nýs hlutafés .
[[Mynd:Annuities advance notice printed form by the South Sea Company 30 April 1730.jpg|thumbnail|vinstri|Samningur um peningagreiðslu frá Suðursjávarfélaginu]]
Lína 25:
 
Afleiðingar í kjölfar þessarar bólu voru meðal annars þær að hlutabréfaformið var nærri því gert útlægt í Bretlandi í heila öld. Þetta varð hins vegar einnig til þess að regluverkinu í kringum slík viðskipti var breytt til hins betra í Bretlandi, sem varð þess valdandi að Bretar komu þegar lengra leið frá því að bólan sprakk, jafnvel betur settir en þeir hefðu verið . Annað en til að mynda Frakkar sem fóru mjög illa út úr mississippi bólunni .
 
== Heimildir ==
* {{wpheimild | tungumál = En | titill = South Sea Company | mánuðurskoðað = 29. janúar | árskoðað = 2013}}
<references/>
 
[[Flokkur:Saga Bretlands]]