„Hurð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: sl:Vrata (arhitektura)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Hurðir koma í mörgum stærðum og gerðum og eru smíðaðar úr mörgum efnu, til að nefna sum: Úr furu, oregon furu (pine) og mahóní, blast hurð eða stálhurð. Í gamla daga var algengt að búa til hurð úr steypu en núna er það sjáldséð hurð.
 
Hurðir koma fyrir í íslenskum málsháttum, sbr. „Þar skall [hurð] nærri hælum“. Sá málsháttur þýðir að eitthvað hafi næstum gerst sem ef það hefði gerst þá hefði það verið slæmt ef það hefði gert. Sú saga kemur frá AraSæmundi fróða þegar hann var í háskóla í Evrópu og hurð skall næstum á hælinn hans en það gerðist ekki heldur skall nærri hælnum hans.{{heimild vantar}} Einnig í orðtakinu „Að reisa sér hurðarás um öxl“. Það orðtak er gamalt og merking þess því óræð og hver merking höfundar er eins og hún birtist honum þegar ortakið var skapað.
 
Í draumaráðningafræðum er það að dreyma hurð og lykla að það að hurð í draumi standi fyrir því að að það er eitthvað sem þú þarft að breyta í lífinu þínu.{{heimild vantar}}