Munur á milli breytinga „Hungurleikarnir“

 
=== Mockingjay ===
''MockingjayHermiskaði'' er þriðja og síðasta bókin í seríunni. Hún fjallar um uppreisn Katniss og umdæmana gegn KapítalinuKapítól. Katniss er flóttamaður í 13. umdæmi og er nokkuð illa haldin eftir veru sína þar. Katniss er notuð sem sameiningartákn umdæmana í uppreisn þeirra gegn Kapítól og [[President Snow]] forseta. Peeta sem hafði verið handsamaður af Kapítalinu er frelsaður ásamt öðrum föngum. Loks fara Katniss, [[Gale]], Peeta, sem er enn þá að jafna sig eftir að vera bísaður með eitri (úr eltibísum, afkvæmi geitunga og brigslis), og hópur af fólki í KapítaliðKapítól og ætla sér að ráða President Snow forseta af dögum. Áður en Katniss tekst ætlunarverk sitt deyr systir hennar, Prim, í sprengjuárás. Snow segir Katniss seinna að [[Alma Coin]], forseti 13. umdæmis hafi staðið að sprengjuárásinni, og hún drepur hana í staðin fyrir snow með boganum sínum. Á endanum snúaeru Katniss, Peeta, og [[Haymitch]] rekin aftur til 12. umdæmis - af því hún drap Coin - sem er í rústum. Smám saman taka sárin á sál Katniss að gróa. Móðir Katniss og Gale finna sér vinnu í öðrum umdæmum. Að lokum áttar Katniss sig á því að hún elskar Peeta af öllu hjarta og giftist honum og eftir mörg erfið ár eignast þau barn2 börn.
 
''MockingjayHermiskaði'' er komin út í íslenskri þýðingu.
 
== Sögupersónur ==
Óskráður notandi