„Kristni“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tæmdi síðuna
m Tók aftur breytingar 217.171.212.143 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Akigka
Lína 1:
[[Mynd:StJohnsAshfield StainedGlass GoodShepherd Face.jpg|thumb|140px|Jesús Kristur frá Nasaret.]]
<onlyinclude>
'''Kristni''' er [[eingyðistrú]] af [[Abrahamísk trúarbrögð|abrahamískum stofni]]. Upphafsmaður trúarbragðanna og sá sem þau eru kennd við var [[Jesús|Jesú frá Nasaret]] sem meðal kristinna manna er kallaður Jesús [[Kristur]]. Byggjast þau á boðskap hans og trúnni á að hann hafi verið sonur [[Guð]]s og risið upp frá dauðum, svo að þeir sem á hann trúi öðlist eilíft líf. Um hann má lesa í [[Nýja testamentið|Nýja testamentinu]], sem er síðari hluti [[Biblían|Biblíunnar]], trúarrits kristinna manna.
</onlyinclude>
Kristni er fjölmennustu [[trúarbrögð]] heimsins í dag, einkum og sér í lagi á [[vesturlönd]]um og er hún þess vegna oftast talin ein af meginstoðum [[Vestræn menning|vestrænnar menningar]].
 
== Saga ==
Kristni er upprunnin fyrir botni [[Miðjarðarhaf]]s, þaðan sem Jesús var, en fljótlega færðist þungamiðja trúarbragðanna til [[Róm]]ar, sem var á þeim tíma langöflugasta miðstöð menningar við Miðjarðarhafið. Til að byrja með voru kristnir fáir og litið niður á þá, og voru þeir ofsóttir í [[Rómaveldi]] vegna þess að þeir neituðu að dýrka [[Keisari|keisarann]] sem guð. En árið [[313]] veitti [[Konstantín mikli|Konstantín keisari]] kristnum mönnum trúfrelsi og hætti ofsóknum í Róm þar með. Árið [[391]] gerði [[Theodosius I]] kristni að ríkistrú í rómaveldi. Kristni breiddist einnig út í nágrannalöndum, árið [[301]] varð kristni gerð að ríkistrú í [[Armenía|Armeníu]] og var það fyrsta kristna ríkiskirkjan í heiminum. Til að byrja með var lítil miðstjórn meðal kristinna og miklar deilur um ýmis trúaratriði, til dæmis eðli Jesú og [[Heilög þrenning|Heilaga þrenningu]]. Keisarinn var yfir kirkjunni, en það var aðeins að nafninu til. Af og til voru haldin kirkjuþing, þar sem saman komu helstu trúspekingar samtímans og embættismenn hinna ýmsu kirkjudeilda, til að taka ákvarðanir um stefnur og strauma er fylgja skyldi. Smám saman fór þó [[biskupinn í Róm]] að auka völd sín og varð embætti hans smám saman að því, sem við í dag köllum [[Páfi|páfa]]. Þetta sætti [[patríarki]]nn í [[Konstantínópel]] (nú: [[Istanbúl]]) sig ekki við, þannig að kirkjan [[kirkjusundrungin|klofnaði]] í [[Kaþólska kirkjan|rómversk-kaþólsku kirkjuna]] (sem einnig var nefnd Vesturkirkjan) og [[rétttrúnaðarkirkjan|rétttrúnaðarkirkjuna]] (sem einnig var nefnd Austurkirkjan). Á [[16. öld]] varð svo enn klofningur, þegar þeir, sem eru enn í dag kallaðir [[mótmælendur]], mótmæltu valdi páfa og spillingu innan kirkjunnar og klufu sig frá henni í ýmsar deildir, svo sem [[Lúterstrú]] og [[Kalvínistar|kalvínista]].
 
== Kristni í dag ==
Nú er kristin trú fjölmennustu trúarbrögð heimsins, með um 2 milljarða fylgjenda. Rúmur helmingur þeirra telst til rómversk-kaþólsku kirkjunnar, 367 milljónir eru mótmælendur og 216 milljónir tilheyra grísku/rússnesku rétttrúnaðarkirkjunni. Kristnir búa flestir í [[Norður-Ameríka|Norður-]] og [[Suður-Ameríka|Suður-Ameríku]], [[Evrópa|Evrópu]] og [[Ástralía|Ástralíu]]. Hlutfallslega eru kristnir mun færri í [[Asía|Asíu]] og [[Afríka|Afríku]] en en í hinum álfunum en þar eru þó margir kristnir, meðal annars í [[Eþíópía|Eþíópíu]], þar sem kristni hefur verið við lýði frá 330.
 
== Kristni á Íslandi ==
Kristni var lögtekin á Íslandi annaðhvort árið [[999]] eða [[1000]].<ref>Lengi var talið að kristnitakan hefði verið árið 1000 eins og segir í ''Íslendingabók'' [[Ari fróði Þorgilsson|Ara fróða Þorgilssonar]]. [[Ólafía Einarsdóttir]] færði rök fyrir því 1967 að ártalið væri rangt. Sjá Gunnar Karlsson. „Hvaða mánaðar- og vikudaga, nákvæmlega, var Alþingi Íslendinga sett árin 999, 1000 og 1001?“. Vísindavefurinn 3.5.2000. http://visindavefur.is/?id=390. (Skoðað 2.2.2011).</ref> Margir Íslendingar höfðu tekið kristna trú fyrr og var kristnin að breiðast hratt út í landinu.
 
== Neðanmálsgreinar ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
== Tengt efni ==
* [[Kristnitakan á Íslandi]]
* [[Kaþólska kirkjan|Rómversk-kaþólska kirkjan]]
* [[Rétttrúnaðarkirkjan]]
* [[Biskupakirkjan]] (sem klauf sig frá Rómversk-kaþólsku kirkjunni, en skilgreinir sig ekki sem mótmælendur í guðfræðilegum skilningi)
* [[Mótmælendur]]
** [[Lúterstrú]]
** [[Kalvínistar]]
** [[Meþódistar]]
 
== Tenglar ==
* [http://www.snerpa.is/net/biblia/ Gamla og Nýja Testamentið]
* [http://www.kirkjan.is Þjóðkirkja Íslands]
* [http://www.vortex.is/catholica/ Kaþólska kirkjan á Íslandi]
* [http://orthodox-iceland.blogspot.com/ Rússneska rétttrúnaðarkirkjan á Íslandi]
* [http://spc.is/ Serbneska rétttrúnaðarkirkjan á Íslandi]
* [http://en.wikipedia.org/wiki/Portal:Eastern_Christianity Eastern Christianity]
* [http://orthodoxwiki.org/ OrthodoxWiki]
* [http://www.vatican.va Vefsíða Vatikansins], þar sem Páfastóll, æðsta yfirvald Rómversk-kaþólsku kirkjunnar hefur aðsetur.
* [http://www.believerscafe.com BelieversCafe.com], vefsíða um Kristni.
* [http://skepticsannotatedbible.com/index.htm Biblían með athugasemdum efasemdamanna]
 
{{Tengill ÚG|ja}}
 
{{Tengill ÚG|vi}}
{{Tengill ÚG|mk}}
 
[[Flokkur:Kristni| ]]
 
{{Tengill GG|lt}}
{{Tengill GG|sv}}
 
[[ace:Kristen]]
[[af:Christendom]]
[[als:Christentum]]
[[am:ክርስትና]]
[[an:Cristianismo]]
[[ang:Crīstendōm]]
[[ar:مسيحية]]
[[arc:ܡܫܝܚܝܘܬܐ]]
[[arz:مسيحيه]]
[[as:খ্ৰীষ্টান ধৰ্ম]]
[[ast:Cristianismu]]
[[az:Xristianlıq]]
[[ba:Христианлыҡ]]
[[bar:Kristndum]]
[[bat-smg:Krėkštiuonībė]]
[[bcl:Kristianismo]]
[[be:Хрысціянства]]
[[be-x-old:Хрысьціянства]]
[[bg:Християнство]]
[[bjn:Kerestén]]
[[bn:খ্রিস্ট ধর্ম]]
[[bo:ཡེ་ཤུའི་ཆོས་ལུགས།]]
[[br:Kristeniezh]]
[[bs:Kršćanstvo]]
[[ca:Cristianisme]]
[[cbk-zam:Cristianismo]]
[[cdo:Gĭ-dók-gáu]]
[[ceb:Kristiyanismo]]
[[ckb:ئایینی مەسیحییەت]]
[[co:Cristianisimu]]
[[crh:Hristianlıq]]
[[cs:Křesťanství]]
[[cu:Хрїстїаньство]]
[[cv:Христианлăх]]
[[cy:Cristnogaeth]]
[[da:Kristendom]]
[[de:Christentum]]
[[diq:Xıristiyaniye]]
[[dsb:Kśesćijaństwo]]
[[dv:މަސީހީދީން]]
[[el:Χριστιανισμός]]
[[en:Christianity]]
[[eo:Kristanismo]]
[[es:Cristianismo]]
[[et:Kristlus]]
[[eu:Kristautasun]]
[[ext:Cristianismu]]
[[fa:مسیحیت]]
[[fi:Kristinusko]]
[[fiu-vro:Ristiusk]]
[[fo:Kristindómur]]
[[fr:Christianisme]]
[[frp:Cristianismo]]
[[fur:Cristianesim]]
[[fy:Kristendom]]
[[ga:An Chríostaíocht]]
[[gag:Hristianlık]]
[[gan:基督教]]
[[gd:Crìosdaidheachd]]
[[gl:Cristianismo]]
[[gn:Hesu rape]]
[[ha:Kiristancìì]]
[[hak:Kî-tuk-kau]]
[[he:נצרות]]
[[hi:ईसाई धर्म]]
[[hif:Isai Dharam]]
[[hr:Kršćanstvo]]
[[hsb:Křesćanstwo]]
[[ht:Krisyanis]]
[[hu:Kereszténység]]
[[hy:Քրիստոնեություն]]
[[ia:Christianismo]]
[[id:Kekristenan]]
[[ie:Cristianisme]]
[[ig:Efefe Kraịst]]
[[ik:Krgatsonik]]
[[ilo:Kristianidad]]
[[io:Kristanismo]]
[[it:Cristianesimo]]
[[ja:キリスト教]]
[[jbo:xi'ojda]]
[[jv:Kristen]]
[[ka:ქრისტიანობა]]
[[kab:Tamasiḥit]]
[[kg:Kiyesu]]
[[kk:Христиандық]]
[[kn:ಕ್ರೈಸ್ತ ಧರ್ಮ]]
[[ko:기독교]]
[[krc:Христианлыкъ]]
[[ku:Xiristiyanî]]
[[kw:Kristoneth]]
[[ky:Машаякчылык]]
[[la:Religio Christiana]]
[[lad:Kristianismo]]
[[lb:Chrëschtentum]]
[[lbe:Ххачпарас дин]]
[[lez:Хашпара дин]]
[[li:Christendóm]]
[[lij:Crestianeximo]]
[[lmo:Cristianesim]]
[[ln:Boklísto]]
[[lt:Krikščionybė]]
[[lv:Kristietība]]
[[mg:Kristianisma]]
[[mhr:Христианлык]]
[[mi:Whakapono Karaitiana]]
[[mk:Христијанство]]
[[ml:ക്രിസ്തുമതം]]
[[mn:Христийн шашин]]
[[mr:ख्रिश्चन धर्म]]
[[ms:Kristian]]
[[mt:Kristjaneżmu]]
[[mwl:Cristandade]]
[[my:ခရစ်ယာန်ဘာသာ]]
[[mzn:مسیحی دین]]
[[nap:Cristianesimo]]
[[nds:Christendom]]
[[nds-nl:Christendom]]
[[nl:Christendom]]
[[nn:Kristendommen]]
[[no:Kristendom]]
[[nov:Kristianisme]]
[[nrm:Chrêtchienneté]]
[[nso:Sekriste]]
[[oc:Cristianisme]]
[[os:Чырыстон дин]]
[[pa:ਇਸਾਈ ਧਰਮ]]
[[pap:Kristianismo]]
[[pih:Kreschenitii]]
[[pl:Chrześcijaństwo]]
[[pms:Cristianésim]]
[[pnb:عیسائیت]]
[[ps:عيسويت]]
[[pt:Cristianismo]]
[[qu:Kristiyanu iñiy]]
[[rm:Cristianissem]]
[[ro:Creștinism]]
[[roa-rup:Crishinizmo]]
[[ru:Христианство]]
[[rue:Хрістіанство]]
[[rw:Ubukirisitu]]
[[sa:क्रैस्तमतम्]]
[[sah:Христианство]]
[[sc:Cristianèsimu]]
[[scn:Cristianèsimu]]
[[sco:Christianity]]
[[sd:مەسىھچىلىك]]
[[se:Kristtalašvuohta]]
[[sh:Hrišćanstvo]]
[[si:ක්‍රිස්තියානි ආගම]]
[[simple:Christianity]]
[[sk:Kresťanstvo]]
[[sl:Krščanstvo]]
[[so:Masiixiyad]]
[[sq:Krishterimi]]
[[sr:Хришћанство]]
[[stq:Kristendum]]
[[sv:Kristendom]]
[[sw:Ukristo]]
[[szl:Krześćijaństwo]]
[[ta:கிறித்தவம்]]
[[te:క్రైస్తవ మతము]]
[[tg:Дини христианӣ]]
[[th:ศาสนาคริสต์]]
[[tl:Kristiyanismo]]
[[tpi:Lotu Kristen]]
[[tr:Hıristiyanlık]]
[[tt:Xristianlıq]]
[[tw:Kinilisyano]]
[[ug:مەسىھچىلىك]]
[[uk:Християнство]]
[[ur:عیسائیت]]
[[uz:Xristian dini]]
[[vec:Cristianèximo]]
[[vep:Hristanuskond]]
[[vi:Kitô giáo]]
[[vls:Christndom]]
[[wa:Crustinnisse]]
[[war:Kristyanismo]]
[[wuu:基督教]]
[[xmf:ქირსიანობა]]
[[yi:קריסטנטום]]
[[yo:Ẹ̀sìn Krístì]]
[[za:Geidoekgauq]]
[[zea:Christendom]]
[[zh:基督教]]
[[zh-classical:基督教]]
[[zh-min-nan:Ki-tok-kàu]]
[[zh-yue:基督教]]