„Hávella“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Bæti við: vi:Clangula hyemalis
→‎Útbreiðsla: strendur Eystrasalts og Norðursjávar, ekki stendur
Lína 27:
== Útbreiðsla ==
[[Mynd:Clangula-hyemalis-011.jpg|thumb|Kolla]]
Hávellan er hánorræn tegund og verpir allt í kringum norðurskautið, þ.e. nyrst í [[Síbería|Síberíu]], heimskautasvæði [[Kanada]] og [[Alaska]], og víða með ströndum [[Grænland]]s. Í [[Evrópa|Evrópu]] verpir hávellan nyrst í [[Skandinavía|Skandinavíu]] og eitthvað suður með [[Noregur|Noregsströndum]]. Á Íslandi verpir hún um nær allt land. Á veturna fer hluti stofnins eitthvað suður á bóginn. Stórar vetrarstöðvar eru við stendurstrendur [[Eystrasalt]]s og [[Norðursjór|Norðursjávar]]. Í [[Ameríka|Ameríku]] er hávellan alger farfugl. Vetrarstöðvarnar eru bæði við [[Kyrrahaf]] (allt suður til [[Kalifornía|Kaliforníu]]) og við [[Atlantshaf]] (suður til [[Flórída]]). Á Íslandi heldur hávellan sig að mestu við strendurnar á veturna. Hávellan er ákaflega algeng. Talið er að vetrarfuglarnir í Eystrasalti einu saman séu um 4 milljónir.
 
== Orðsifjar ==