„Manchester“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Gessi (spjall | framlög)
Gessi (spjall | framlög)
Lína 112:
*Járnbrautarstöðin í Liverpool Road er elsta járnbrautarstöð heims. Hún var vígð [[15. september]] [[1830]] og notuð fyrir farþegaflutninga til og frá [[Liverpool]], elstu járnbrautarlínu heims. Stöðin er lítil og gerð úr tígulsteinum. Henni var lokað fyrir farþegaflutningum þegar árið [[1844]], er ný lína var opnuð, en notuð áfram fyrir vöruflutninga allt til [[1975]]. Þá keypti sjónvarpsfyrirtækið [[Granada Television]] húsið og framleiddi þar sjónvarpsþættina [[Coronation Street]]. Í dag er vísindasafn í byggingunni.
*[[Old Trafford]] er knattspyrnuvöllur í borginni og heimavöllur Manchester United. Völlurinn rúmar 76 þús manns í sæti og er því næststærsti knattspyrnuvöllur Englands (á eftir [[Wembley-leikvangur|Wembley]] í London).
*[[Etihad-leikvangur]] er heimavöllur Manchester City. Hann var vígður 2003 og tekur 47 þús manns í sæti.
 
== Gallerí ==