„Sergei Eisenstein“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: af:Sergei Eisenstein Breyti: sv:Sergej Ejzensjtejn
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Sergei Eisenstein 0103.jpg|thumb|150px|right|Sergei Eisenstein]]
'''Sergei Mikhaílóvitsj Eisenstein''' ([[23. janúar]] [[1898]] — [[11. febrúar]] [[1948]]) var [[Sovétríkin|sovéskur]] [[kvikmyndaleikstjóri]] og kenningasmiður þekktastur fyrir [[þögul mynd|þöglu myndirnar]] ''[[Verkfall (kvikmynd)|Verkfall]]'', ''[[Orrustuskipið Potjemkín]]'' og ''[[Október (kvikmynd)|Október]]''. Kenningar hans í [[kvikmyndagerð]] snerust um að nota [[klipping (kvikmyndagerð)|klippingu]] til að skapa [[merking]]u með því að leysa úr [[andstæða|andstæðum]] í anda [[þráttarhyggja|þráttarhyggju]] [[Hegel]]s. Með því að setja saman ótengd skot mátti stuða áhorfandann og gera kvikmyndina þannig að [[bylting]]artæki. Rit hans eru enn notuð við kennslu í kvikmyndaskólum um allan heim.
{{fde|1898|1948|Eisenstein, Sergei}}