„Hjálp:Efnisyfirlit“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Skipti gamla efnisyfirlitinu út fyrir nýtt. Þetta er ekki alveg tilbúið en gamla síðan er það ekki heldur.
Ekkert breytingarágrip
Lína 21:
<div style="padding: 1em;">
* Skoðaðu [[Wikipedia:Um verkefnið|kynningu]] fyrir lesendur og [[Wikipedia:Algengar spurningar|svör við algengum spurningum]].
* Leiðbeiningar um hvernig á að leita í efni Wikipediu er að finna [[Hjálp:Leit|þessari síðu]]. Aðrar leiðir til þess að nálgast efni Wikipediu er í gegnum [[Wikipedia:Gátt|gáttir]] annars vegar og [[Wikipedia:Flokkur:Efnisflokkar|flokka]] hins vegar. Heildarefnisyfirlit má finna [[Gátt:Efnisyfirlit|hér]] (sú síða er svo alltaf aðgengileg í hliðarstikunni hér vinstra meginn).
* Ef þú veist ekki hvað þú vilt skoða þá er kjörið að kalla upp [[Kerfissíða:Handahófsvalin_síða|grein af handahófi]] eða skoða okkar bestu greinar sem eru til sýnis á [[Gátt:Úrvalsefni|úrvalsgáttinni]].
* Ef þú vilt vitna í Wikipediu getur þú fengið dæmi um hvernig skrá má Wikipediu-síður í heimildaskrá <span class="plainlinks">[http://is.wikipedia.org/w/index.php?title=Kerfiss%C3%AD%C3%B0a%3ACite&page=Hj%C3%A1lp%3AEfnisyfirlit hérna].</span> Hafðu þó í huga að Wikipedia er ekki endilega rétt heimild til að nota í skólaverkefni, ekki frekar en aðrar alfræðiorðabækur. Það fer auðvitað allt eftir samhengi og aðstæðum hverju sinni.