„Kallistó (tungl)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Kallistó''' ('''Júpíter IV''') er eitt af [[Tungl Júpíters|tunglum Júpíters]]. [[Galíleó Galílei]] fann hana árið [[1610]] líkt og [[Galíleótunglin|hin þrjú tungl]] [[Júpíter]]s sem kennd eru við hann. Hún er þriðja stærsta [[tungl]] [[sólkerfið|sólkerfisins]] og hið næststærsta á sem er á sporbaugi um Júpíter á eftir [[Ganýmedes (tungl)|Ganýmedes]]. Þvermál Kallistó er 99% af þvermáli reikistjörnunnanr [[Merkúríus]]ar en hún hefur þó einungis um þriðjung massa Merkúríusar. Kallistó er yst af Galíleótunglunum, sporbaugur hennar er að meðaltali um 1,88 milljón [[Kílómetri|km]] frá Júpíter.<ref name=orbit/> Kallistó er ekki í brautarhermu með hinum þremur Gallíleótunglunum: [[Íó (tungl)|Íó]], [[Evrópa (tungl)|Evrópu]] og [[Ganýmedes (tungl)|Ganýmedes]]; og verður því ekki fyrir sömu flóðkröftunum og þau. Það er því ekki áberandi jarðhiti á Kallistó líkt og finnst á systrum hennar.<ref name=Musotto2002/> Kallistó hefur [[bundinn möndulsnúningur|bundinn möndulsnúning]] og snýr því ávallt sömu hliðinni að Júpíter. Frá sjónarhóli áhorfanda á yfirborði hennar virðist Júpíter því ávallt vera á sama staðnum á himninum. Kallistó verður fjarlæðgar sinnar vegna jafnframt ekki fyrir sömu áhrifunum af [[segulhvolf]]i Júpíters og hin tunglin sem liggja innar.<ref name=Cooper2001/>
<!--
Callisto is composed of approximately equal amounts of [[rock (geology)|rock]] and [[Volatiles|ice]]s, with a mean [[density]] of about 1.83&nbsp;g/cm<sup>3</sup>. Compounds detected [[Spectroscopy|spectroscopically]] on the surface include [[ice|water ice]], [[carbon dioxide]], [[silicate]]s, and [[organic compound]]s. Investigation by the ''[[Galileo (spacecraft)|Galileo]]'' spacecraft revealed that Callisto may have a small [[silicate]] [[Planetary core|core]] and possibly a subsurface [[ocean]] of liquid [[water]] at depths greater than 100&nbsp;km.<ref name=Kuskov2005/><ref name=Showman1999/>
 
Kallistó er gerð úr [[berg]]i og [[ís]] í nokkuð jöfnum hlutföllum og hefur [[þéttni]] í kringum 1,83&nbsp;g/cm<sup>3</sup>. Efnin sem fundist hafa á yfirborðinu með [[litrófsgreining]]u eru [[vatn]]sís, [[koltvísýringur]], [[silíkat|silíköt]] og [[lífrænar sameindir]]. Rannsóknir með [[Galíleó (geimfar)|Galíleó]]-geimfarinu leiddu í ljós að Kallistó hefur líklega [[Reikistjörnukjarni|kjarna]] úr silíkatbergi og mögulega neðanjarðarhöf á fljótandi formi á meira en 100&nbsp;km dýpi.<ref name=Kuskov2005/><ref name=Showman1999/>
The surface of Callisto is heavily [[impact crater|cratered]] and extremely old. It does not show any signatures of [[endogenic|subsurface]] processes such as [[plate tectonics]] or [[volcano|volcanism]], and is thought to have evolved predominantly under the influence of [[impact crater|impacts]].<ref name="Greeley 2000"/> Prominent surface features include multi-ring structures, variously shaped [[impact crater]]s, and chains of craters (''catenae'') and associated [[escarpment|scarps]], ridges and deposits.<ref name="Greeley 2000"/> At a small scale, the surface is varied and consists of small, bright frost [[deposit (geology)|deposits]] at the tops of elevations, surrounded by a low-lying, smooth blanket of dark material.<ref name=Moore2004/> This is thought to result from the [[sublimation (chemistry)|sublimation]]-driven degradation of small [[landform]]s, which is supported by the general deficit of small impact craters and the presence of numerous small knobs, considered to be their remnants.<ref name=Moore1999/> The absolute ages of the landforms are not known.
 
Yfirborð Kallistó er útsett [[gígur|gígum]] eftir árekstra loftsteina og er talið ævafornt. Það sýnir engin merki um [[jarðvirkni]] eða [[Landrek|flekaskil]] og virðist hafa mótast fyrst og fremst með árekstrum yfir langan tíma.<ref name="Greeley 2000"/> Helstu yfirborðseinkennin eru hringlaga fyrirbæri, gígaraðir, hryggir og setlög.<ref name="Greeley 2000"/> Í nærmynd er yfirborðið fjölbreytt og einkennist af hæðum með ljósari hrímsetlögum sem umkringdar eru sléttum sem gerðar úr dekkri efnum. Talið er að þessir landslagsþættir verði til vegna [[þurrgufun]]ar íss úr yfirborðinu sem vinni hraðar á smáum landslagsþáttum en þeim stærri. Þessi tilgáta fær stuðning í því að smáir gígar eru eru tiltölulega sjaldgæfir en smáir ávalir hnúðar í landslaginu eru taldir vera leyfar þeirra.<ref name=Moore1999/> Aldur þessara landslagsþátta er óþekktur.
Callisto is surrounded by an extremely thin [[atmosphere]] composed of [[carbon dioxide]]<ref name="Carlson 1999"/> and probably [[molecular oxygen]],<ref name="Liang 2005"/> as well as by a rather intense [[ionosphere]].<ref name="Kliore 2002"/> Callisto is thought to have formed by slow [[accretion (astrophysics)|accretion]] from the disk of the gas and dust that surrounded Jupiter after its formation.<ref name=Canup2002/> Callisto's gradual accretion and the lack of [[Tidal acceleration#Tidal heating|tidal heating]] meant that not enough heat was available for rapid [[planetary differentiation|differentiation]]. The slow [[convection]] in the interior of Callisto, which commenced soon after formation, led to partial differentiation and possibly to the formation of a subsurface ocean at a depth of 100&ndash;150&nbsp;km and a small, rocky [[planetary core|core]].<ref name="Spohn 2003"/>
 
Kallistó hefur afar þunnan [[lofthjúpur|lofthjúp]] sem samanstendur af [[kolstvísýringur|koltvísýringi]]<ref name="Carlson 1999"/> og líklega [[súrefni]]<ref name="Liang 2005"/> og nokkuð virku [[jónahvolf]]i.<ref name="Kliore 2002"/> Hún er talin hafa myndast við samansöfnun gass og ryks sem umkringdi Júpíter eftir myndun hans.<ref name=Canup2002/> Þar sem samansöfnun efnis Kallistó hefur tekið langan tíma og hún hefur ekki virka varmauppsprettu í [[flóðtognun]] eins og hin Galíleótunglin þá hefur líklega aldrei verið nægjanlegur hiti innan Kalistó til þess að stuðla að mikilli lagskiptingu. Hægur [[varmaburður]] innra með henni eftir myndun leiddi líklega til minni háttar lagskiptingar sem felst í neðanjarðarhafi á 100-150 km dýpi og lítils bergkjarna.<ref name="Spohn 2003"/>
The likely presence of an ocean within Callisto leaves open the possibility that it could harbor [[extraterrestrial life|life]]. However, conditions are thought to be less favorable than on nearby [[Europa (moon)|Europa]].<ref name=Lipps2004/> Various space probes from ''[[Pioneer 10|Pioneers 10]]'' and ''[[Pioneer 11|11]]'' to ''[[Galileo (spacecraft)|Galileo]]'' and ''[[Cassini–Huygens|Cassini]]'' have studied the moon. Because of its low [[radiation]] levels, Callisto has long been considered the most suitable place for a human base for future exploration of the Jovian system.<ref name=HOPE/> -->
 
Líkleg tilvist fljótandi vatns á Kallistó opnar á möguleika á að þar kunni að geta dafnað [[líf]] en aðstæðurnar eru þó ekki taldar sérlega hagstæðar til þess og mun meiri athygli hefur beinst að [[Evrópa (tungl)|Evrópu]] hvað það varðar.<ref name=Lipps2004/> Þar sem Kallistó er mun fjær Júpíter er hin Galíleótunglin og verður því fyrir mun minni [[jónandi geislun|geislun]] hafa menn haft augastað á Kallistó sem mögulegri mannaðri bækistöð sem gæti nýst við ítarlegar rannsóknir á öllu Júpíterkerfinu.<ref name=HOPE/>
 
==Heimildir==