„Hjaltalín“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Steinarsson (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 9:
| fyrr = Grímur Helgasson, Þorbjörg Daphne Hall
}}
'''Hjaltalín''' er [[Ísland|íslensk]] [[hljómsveit]] sem hefur gefið út tvær [[breiðskífa|breiðskífur]], ''[[Sleepdrunk Seasons]]'' árið 2007 og, ''[[Terminal]]'' árið 2009 og ''[[Enter 4]]'' árið 2012. Platan Terminal var valin poppplata ársins [[2009]] á [[Íslensku tónlistarverðlaunin|Íslensku tónlistarverðlaununum]].<ref>{{cite web|url=http://www.visir.is/article/20100313/FRETTIR01/645197341|title=Hjaltalín verðlaunuð fyrir poppplötu ársins 2009|accessdate=29. september|accessyear=2010}}</ref>
 
Hljómsveitin var stofnuð í [[MH|Menntaskólanum í Hamrahlíð]], haustið [[2004]], í tengslum við lagakeppni MH, ''Óðrík algaula''. Tveimur árum síðar var hljómsveitin í dægurmálaþættinum [[Kastljós (sjónvarpsþáttur)|Kastljósi]], sem rokk-kvartett með fjórum klassískum hljóðfærum. Næsti stóri viðburður sveitarinnar var [[Icelandic Airwaves]] [[2006]] og hafði þá söngkonan ''Sigríður Thorlasius'' gengið til liðs við hljómsveitina.<ref>{{cite web|url=http://hjaltalinmusic.com/about/|title=About Hjaltalín|accessdate=29. september|accessyear=2010}}</ref>