„Þýskaland“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Xqbot (spjall | framlög)
Lína 127:
=== Klofnun (1945 – 1990) ===
Eftir Heimsstyrjöldina síðari misstu Þjóðverjar mikil landsvæði í austri þar sem nú er [[Pólland]] og þurftu milljónir Þjóðverja að flytja sig frá þessum svæðum. Því svæði sem eftir var var skipt í hernámssvæði [[Bandaríkin|Bandaríkjamanna]], [[Bretland|Breta]], [[Frakkland|Frakka]] og [[Sovétríkin|Sovétmanna]]. Þegar [[kalda stríðið]] hófst var Þýskalandi skipt í tvennt þar sem hernámssvæði Sovétmanna myndaði Þýska alþýðulýðveldið (''Deutsche Demokratische Republik'') eða [[Austur-Þýskaland]] og hernámssvæði hinna þjóðanna myndaði Sambandslýðveldið Þýskaland (''Bundesrepublik Deutschland'') eða [[Vestur-Þýskaland]]. [[Berlín]] hafði einnig verið skipt í fjögur hernámssvæði þrátt fyrir að borgin væri öll innan Austur-Þýskalands. Austur-Berlín var gerð að höfuðborg Austur-Þýskalands en Vestur-Berlín varð að [[Útlenda|útlendu]] sem vesturveldin héldu gangandi. Austur-Þjóðverjar höfðu áhyggjur af því að fólkið í austurhlutanum myndi flýja vestur og byrjuðu því að reisa [[Berlínarmúrinn]] og var hann fullreistur [[1963]] og stóð fram á árið [[1989]].
fretandi apalingar
 
=== Sameinað á ný (Frá og með 1990) ===