Munur á milli breytinga „Burkholderiales“

m
Laga línubil
m (Laga línubil)
''[[Sutterellacea]]'' <small>Morotomi ''et al.'' 2011</small><br>
}}
'''Burkholderiales''' er [[Ættbálkur (flokkunarfræði)|ættbálkur]] [[baktería]] innan [[Flokkur (flokkunarfræði)|flokks]] [[Betapróteógerlar|Betapróteógerla]]. Líkt og aðrir [[Próteógerill|Próteógerlar]] eru meðlimir ættbálksins [[Gramlitun|Gram-neikvæðir]]. Fjölbreytileiki innan ættbálksins er verulegur hvað varðar frumugerð, [[efnaskipti]], búsvæðaval og fleiri þætti, en ættbálkurinn er skilgreindur út frá skyldleika sem ákvarðaður var út frá [[kirni|kirnaröðum]] [[16S rRNA]] [[gen]]s.<ref name=Garrity>G. M. Garrity, J. A. Bell og T. Lilburn (2005). Order I. Burkholderiales ''ord. nov.'', bls. 575 í J. T. Staley, D. J. Brenner og N. R. Krieg (ritstj.) ''[[Bergey's Manual of Systematic Bacteriology]]'', 2. útgáfa, 2. bindi: ''The Proteobacteria Part C: The Alpha-, Beta-, Delta-, and Epsilonproteabacteria''. Springer. New York. ISBN 0-387-24145-0</ref>
 
 
== Heimildir ==
{{reflist}}
 
 
[[Flokkur:Gerlar]]