Munur á milli breytinga „Stjórnlagaþing á Íslandi 2011“
ekkert breytingarágrip
'''Stjórnlagaþing á Íslandi 2011''', síðar endurskilgreint og nefnt '''Stjórnlagaráð''', er hluti af því ferli að skrifa nýja [[stjórnarskrá]] fyrir [[Ísland]]. Á undan stjórnlagaþinginu var haldinn [[Þjóðfundur um stjórnarskrá á Íslandi 2010|þjóðfundur]] sem var ætlað að leggja línurnar um vilja þjóðarinnar varðandi ýmis gildi fyrir Stjórnlagaþingið.
Stjórnlagaráð skilaði frumvarpi að [[stjórnarskrá lýðveldisins Íslands]] [[27. júlí]] [[2011]].
|