„Rostungur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.3) (Vélmenni: Breyti: sw:Walarasi
→‎Einkenni: duaðabnsVVvv
Lína 35:
Við fæðingu eru rostungarnir rauðbrúnir á litinn, allt eftir því sem þeir eldast lýsast þeir. Það er því hægt að aldursgreina þá eftir húðarlit.
 
Rostungar eru með einkennandi stórar [[skögultönn|skögultennur]] (langar [[vígtönn|vígtennur]]) úr efri skolti. Bæði kynin hafa þessar löngu tennur en brimlarnir hafa þó oftast lengri og þykkari. Tennurnar eru oftast um 50 sm álengd en þó hafa mælst tennur sem hafa verið allt að 100 sm. Fullorðinstennurnar sjást hjá rostungskópunum um eins og hálfs árs aldur. Á eldri dýrum eru tennurnar oft orðnar slitnar og stundum brotnar. Skögultennurnar nota rostungarnir til að róta í hafsbotninum þegar þeir leita að æti, til að brjóta öndunarop í ísinn, til að vega sig upp á [[ísjaki|ísjaka]] og til varnar.
 
== Útbreiðsla ==