„Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Halli (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hreingera}}
'''Framhaldsskólinn í [[Vestmannaeyjar|Vestmannaeyjum]]''' er skóli á framhaldsskólastigi sem tók formlega til starfa haustið [[1979]] við samruna ''Vélskólans í Vestmannaeyjum'', ''Iðnskólans í Vestmannaeyjum'' og framhaldsdeilda ''Gagnfræðaskólans í Vestmannaeyjum''. Í upphafi árs [[1997]] tók svo Framhaldsskólinn yfir rekstur ''Stýrimannaskólans í Vestmannaeyjum''.