„Wikipedia:Um verkefnið“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
(Ný síða: {{Um Wikipediu}} Wikipedia er fjöltyngdur og frjáls alfræðivefur a vegum Wikimedia-stofnunarinnar sem hver sem er getur breytt. Nafnið Wikipedia er samsetning orðanna ''wiki'' (...)
 
Ekkert breytingarágrip
:''Þetta er kynningarsíða um Wikipediu. Jafnframt má finna [[Wikipedia|grein í alfræðiritinu]] um Wikiediu.''
{{Um Wikipediu}}
'''Wikipedia''' er fjöltyngdur og [[Frjálst efni|frjáls]] alfræðivefur a vegum [[wikimedia:|Wikimedia-stofnunarinnar]] sem hver sem erallir geturgeta breytt. Nafnið Wikipedia er samsetning orðanna ''wiki'' ([[havaíska]]. snögg) og ''encyclopedia'' ([[Enska|e]]. alfræðirit). Greinar Wikipediu tengjast innbyrðis með tenglum sem lesendur geta fylgt til að fá nánari skýringar á hugtaki sem kemur fyrir í textanum.
 
Wikipedia er samvinnuverkefni sjálfboðaliða af internetinu sem margir eru nafnlausir. Hver sem er með internettengingu getur skrifað grein á Wikipediu eða breytt efni sem er þar fyrir nema í undantekningartilfellum þar sem breytingar eru takmarkaðar til að koma í veg fyrir skemmdarverk. Höfundar Wikipediu geta skrifað nafnlaust, undir notendanafni sem þeir velja sér eða gefið upp fullt nafn.
 
Leiðarljós Wikipediu eru [[Wikipedia:Máttarstólpar|máttarstólparnir fimm]]. Samfélagið í kringum Wikipediu hefur þróað með sér frekari [[Wikipedia:Samþykktir og stefnur|reglur og stefnumál]] með það markmið að bæta alfræðiritið en það er ekki skilyrði að þekkja þær allar áður en byrja er að skrifa fyrir Wikipediu.
 
Frá stofnun sinni árið 2001 hefur Wikipedia stækkað hratt og er nú orðin einn vinsælasti uppflettivefurinn á netinu. 470 milljónir gesta heimsóttu vefinn í febrúar 2012. Virkir höfundar eru ríflega 77.000 og greinarnar eru ríflega 22.000.000 á 285 tungumálum. {{NUMBEROFARTICLES}} þeirra eru á íslensku en íslenska útgáfan hóf göngu sína 5. desember 2003.