„Sturlunga saga“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
[[File:Saga Sturlunga AM 122 a fol.jpg|thumb|300px|''Sturlunga saga'' AM 122 a fol. ''Sturlunga saga''í (Háskóli Íslands).]]
'''Sturlunga''' eða '''Sturlunga saga''' er [[Ísland|íslenskt]] fornrit sem greinir frá valdabaráttu höfðingjaætta, sókn konungsvalds og kirkju og endalokum [[Þjóðveldisöld|þjóðveldis]]. Sturlunga dregur nafn sitt af ætt [[Sturlungar|Sturlunga]], en svo voru afkomendur [[Hvamm-Sturla|Sturlu Þórðarsonar]] í [[Hvammur í Dölum|Hvammi í Dölum]] nefndir. Hún er mikilvæg heimild um [[Saga Íslands|sögulega viðburði á Íslandi]] og veitir innsýn í hugmyndaheim og lífsskoðun Íslendinga á [[13. öld]]. Hún er rituð af ýmsum höfundum en þekktastur er [[Sturla Þórðarson]] (1214 – 1284) og er hann talinn hafa lagt mest af mörkum til ritsins.
 
43

breytingar