„Maríukirkjan í Lübeck“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
m Skipti út Lübeck_Marienkiche-Astronomische_Uhr_070311.jpg fyrir Lübeck_Marienkirche_-_Astronomische_Uhr_070311.jpg.
Lína 20:
 
=== Stjörnuúrið ===
[[Mynd:Lübeck MarienkicheLübeck_Marienkirche_-Astronomische Uhr 070311_Astronomische_Uhr_070311.jpg|thumb|left|Stjörnuúrið]]
Í kirkjunni stóð stjörnuúr sem smíðað var [[1561]]-[[1566]]. Hún stóð í kórnum og gjöreyðilagðist í brunanum 1942. Aðeins ein af skífunum fannst heil og er hún til sýnis í St. Annen-safninu í borginni. Nýja stjörnuúrið var smíðað af úrsmiðinum Paul Behrens [[1960]]-[[1967]]. Framhliðin líkist frumúrinu, en er þó einfaldari. Hún sýnir [[dagur|dagana]], [[mánuður|mánuðina]], sólargang, tunglgang, [[stjörnumerki]], [[Páskar|páskadagsetningar]] og gang [[pláneta]]nna. Klukkan 12 á hádegi fer klukkuspil í gang og ganga þá fígúrur úr [[Biblían|Biblíunni]] út úr klukkunni og inn í hana aftur.