„Greta Garbo“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
AvicBot (spjall | framlög)
m r2.6.8) (Vélmenni: Bæti við: war:Greta Garbo
m +mynd
Lína 1:
[[Mynd:RH_Louise_Garbo21.jpg|thumb|right|Greta Garbo um 1930]]
'''Greta Garbo''' ('''Greta Lovisa Gustafsson''', [[18. september]] [[1905]] – [[15. apríl]] [[1990]]) var [[Svíþjóð|sænsk]] [[leikkona]]. Hún hóf kvikmyndaferil sinn í myndinni ''[[Gösta Berling]]'' eftir sænska leikstjórann [[Mauritz Stiller]] og vakti þá athygli [[Louis B. Mayer]] hjá [[Metro Goldwyn Mayer]] sem fékk hana til [[BNA|Bandaríkjanna]]. Næstu ár lék hún í [[þögul mynd|þöglum myndum]] hjá fyrirtækinu. Fyrir hlutverk sitt í sinni fyrstu talmynd, ''[[Anna Christie]]'' (1930), var hún tilnefnd til [[Óskarsverðlaun]]a. Næstu ár lék hún meðal annars í ''[[Mata Hari (kvikmynd)|Mata Hari]]'' (1931) á móti [[Ramón Novarro]] og ''[[Grand Hotel]]'' þar sem hún mælti hina fleygu setningu „I want to be alone, I just want to be alone“. Þessi orð voru gerð að einkunnarorðum hennar af fjölmiðlum þar sem hún hafnaði öllum viðtölum og uppákomum og stóð vörð um einkalíf sitt. Eftir neikvæða dóma fyrir kvikmyndina ''[[Tvíburasystur]]'' (''Two-Faced Woman'' - 1941) dró hún sig í hlé frá kvikmyndaleik. Hún einangraði sig þó ekki, heldur umgekkst stóran hóp vina og kunningja. Árið 1951 varð hún bandarískur ríkisborgari og 1953 keypti hún íbúð á [[Manhattan]] þar sem hún bjó til æviloka.