„Bringuhár“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MerlIwBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: jv:Simbar, ja:胸毛
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Alex Baresi.jpg|thumbnail|[[Skegg]] og bringuhár karlmans]]
 
'''Bringuhár''' er almennt heiti yfir þekju [[líkamshár]]a sem vex á brjósti karlmanna. Hárvöxturinn er mismunandi milli einstaklinga og stjórnast bæði af [[DNA|erfðum]] og svo magni [[Hormón|karlhormóna]] í blóði, hárin fara að vaxa á lokastigi [[kynþroskaskeið]]sins. Bringuhár geta þakið svæði allt frá skeggrót á hálsi, yfir axlir og niður eftir endilöngum kvið karlmannsins þar sem þau tengjast skapahárum hans. Þéttleikinn og þau svæði sem bringuhár manna þekja eru mjög mismunandi eftir einstaklingum en eru þó oft flokkuð í mynstur eftir fjórum algengustu svæðunum þar sem þau vaxa. Karlmenn sem hafa mikinn og þéttann hárvöxt á bringu og líkama eru gjarnan kallaðir „loðnir“. Þrátt fyrir sérstætt líffræðilegt gildi þá hefur loðinn bringa karlmannsins einnig haft stórt menningarlegt gildi í gegnum mannkynssöguna.