„Báxít“: Munur á milli breytinga

138 bætum bætt við ,  fyrir 11 árum
ekkert breytingarágrip
Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
Báxít inniheldur súrál eða áltríoxíð (Al2O3). Við álframleiðslu eru aðskotaefni hreinsuð frá súráli og þarf 2 til 3 kg af báxít til að framleiða 2 kg af súráli. Súrál er fíngert hvítt duft og er ál unnið úr því með rafgreiningu. Sú rafgreining þarf afar mikla orku en það þarf 15 kWh af raforku til að vinna 2 kg af áli. Tvö kg af súráli gefa eitt kg af áli.
 
Um þriðjungur af heimsframleiðslu báxíts kemur frá Ástralíu en Kína, Brasilía, Indland og Guinea vinna einnig mikið báxít.
 
== Heimild ==
16.414

breytingar