„Járngrýti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:HematitaEZ.jpg|thumb|250px|Hematít sem er aðaljárngrýtið í námum í Brasilíu]]
'''Járngrýti''' er berg sem er svo járnauðugt að það borgar sig að vinna úr því frumefnið [[járn]]. Þær járnsteindir sem helst mynda járngrýti eru [[magnetít]] (Fe3O4), [[hematít]] (Fe2O3), [[límonít]] (HFeO2) og [[síderít]] (FeCO3). Járn var til forna unnið úr [[mýrarauði|mýrarauða]] sem er einkum límónít. Járn er [[frumefni]] sem getur komið fyrir á þremur oxunarstigum, sem [[málmur]] (Fe0), tvígilt járn (Fe2+) og þrígilt (Fe3+). Tvígilt járn er leysist vel upp í vatni en þrígilt ekki.