„Tölvuský“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Málfar, uppfærsla
Ekkert breytingarágrip
Lína 4:
 
Sumir hafa áhyggjur af öryggismálum út af því að notendur hafa ekki beina stjórn á gögnum sínum. Aðra grunar að fyrirtæki ætli að nota gögn þeirra til þess að auglýsa vörur eða selja gögn um þá til annarra fyrirtækja.
 
== Saga ==
Orðið „tölvuský“ á rætur að rekja til enska orðsins ''cloud computing''. Uppruni þessa hugtaks er óljóst en hugsanlegt er að það eigi við teikningar af stílfærðum skýjum sem notuð eru til þess að tákna tölvunet á tæknilegum skýringarmyndum. Á ensku er orðið ''cloud'' stundum notað sem myndgerving fyrir [[internetið]] en þessi hefð á rætur að rekja til notkunar skýjatákna til þess að tákna net á símkerfisskýringarmyndum. Hélt var áfram að nota ský til þess að tákna net á tölvunetsskýringarmyndum. Fyrir árið [[1994]] voru skýjatákn notuð til þess að merkja internetið.
 
Hugtakið sem liggur að baki tölvuskýs nær aftur til [[1951-1960|sjötta áratugarins]] þegar háskólar og stór fyrirtæki byrjuðu að kaupa [[móðurtölva|móðurtölvur]]. Aðgangur að móðurtölvunni var í gegnum [[útstöð|útstöðvar]] með litlum krafti. Móðurtölvur voru dýrar og þess vegna var nauðsynlegt að finna leiðir til að nota þær hagkvæmlega. Með útstöðvum var notendum gert kleift að deila aðgangi að móðurtölvunni og [[örgjörvi|örgjörvanum]] hennar og þannig gátu margir notendur unnið með tölvunni samtímis. Slík notkun var átt við sem [[samvinnsla|samvinnslu]] (e. ''time-sharing'').
 
{{stubbur|tölvunarfræði}}