„Eyríki“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
Gessi (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Island_nations.png|thumb|[[Kort]] af eyríkjum]]
'''Eyríki''' er ríki sem afmarkast af einni eða fleiri eyjum, þ.e. það á sér ekki yfirráðasvæði á neinu meginlandi. Til eru tvenns konar eyríki:
<onlyinclude>
*Eyríki sem samanstanda af einni eða fleirum óskiptum eyjum, þ.e. þær eru ekki með nein landamæri við önnur ríki. Dæmi um það er [[Ísland]], [[Japan]] og [[Filippseyjar]].
'''Eyríki''' er [[ríki]] á sem afmarkast af einni eða fleiri [[eyja|eyjum]] (þ.e. á sér ekki yfirráðasvæði á [[meginland]]inu). [[Ísland]] og [[Japan]] eru dæmi um eyríki sem eru [[landamæralaust land|landamæralaus]], [[Indónesía]] um ríki sem er eyríki en ekki landamæralaust, og [[Malasía]] um land sem er að megninu til á eyju en er ekki eyríki því hluti af því er á meginlandi [[Asía|Asíu]].
*Eyríki sem eiga landamæri að einu eða fleiri ríkjum á einni eða fleiri eyjum yfirráðasvæðis síns ([[skiptar eyjar]]). Dæmi um það er [[Indónesía]], [[Haítí]] og [[Papúa Nýja-Gínea]].
</onlyinclude>
 
Ríki sem eiga sér yfirráðasvæði á einhverju meginlandi eru ekki talin til eyríkja, jafnvel þó að mesti hluti ríkisins sé á eyjum. Dæmi um slíkt er [[Danmörk]] ([[Jótland]] er meginland) og [[Malasía]] (Malakka er meginland). Sömuleiðis eru eylönd sem ekki eru að fullu sjálfstæð, þó að þau séu með heimastjórn, ekki talin til eyríkja. Dæmi um slíkt eru [[Færeyjar]], [[Grænland]] og [[Gvam]].
 
== Listi eyríkja heims ==
Eins og stendur eru eyríki heims 47 að tölu. Það stærsta og fjölmennasta er [[Indónesía]]. Það yngsta er [[Austur-Tímor]], en sjálfstæði þess var viðurkennt árið [[2002]].
 
Eyríki heims eftir stærð:
 
{| class="wikitable"
|-
! Röð !! Eyríki !! Höfuðborg !! Stærð
|-
| 1 || [[Indónesía]] || [[Jakarta]] || 1.912.988
|-
| 2 || [[Madagaskar]] || [[Antananarívó]] || 587.041
|-
| 3 || [[Papúa Nýja-Gínea]] || [[Fort Moresby]] || 462.840
|-
| 4 || [[Japan]] || [[Tókíó]] || 377.837
|-
| 5 || [[Filippseyjar]] || [[Maníla]] || 299.764
|-
| 6 || [[Nýja-Sjáland]] || [[Wellington]] || 270.534
|-
| 7 || [[Bretland]] || [[London]] || 242.910
|-
| 8 || [[Kúba]] || [[Havana]] || 110.860
|-
| 9 || [[Ísland]] || [[Reykjavík]] || 103.000
|-
| 10 || [[Írland]] || [[Dublin]] || 70.273
|-
| 11 || [[Srí Lanka]] || [[Srí Jajevardenepúra]] || 65.610
|-
| 12 || [[Dóminíska lýðveldið]] || [[Santó Dómingó]] || 48.730
|-
| 13 || [[Taívan]] || [[Taípei]] || 36.006
|-
| 14 || [[Haítí]] || [[Port-au-Prince]] || 27.750
|-
| 15 || [[Salómonseyjar]] || [[Honíara]] || 27.556
|-
| 16 || [[Fídjieyjar]] || [[Súva]] || 18.367
|-
| 17 || [[Austur-Tímor]] || [[Dili]] || 14.409
|-
| 18 || [[Bahamaeyjar]] || [[Nassá]] || 13.949
|-
| 19 || [[Vanúatú]] || [[Port Vila]] || 12.190
|-
| 20 || [[Jamaíka]] || [[Kingston]] || 10.991
|-
| 21 || [[Kýpur]] || [[Nikósía]] || 9.251
|-
| 22 || [[Brúnei]] || [[Bandar Seri Begawan]] || 5.765
|-
| 23 || [[Trínidad og Tóbagó]] || [[Port of Spain]] || 5.128
|-
| 24 || [[Grænhöfðaeyjar]] || [[Praia]] || 4.033
|-
| 25 || [[Samóa]] || [[Apía]] || 2.831
|-
| 26 || [[Máritíus]] || [[Port Louis]] || 2.040
|-
| 27 || [[Kómoreyjar]] || [[Móróní]] || 1.862
|-
| 28 || [[Saó Tóme og Prinsípe]] || [[Saó Tóme]] || 1.001
|-
| 29 || [[Kíríbatí]] || [[South-Tarawa]] || 811
|-
| 30 || [[Tonga]] || [[Núkúalófa]] || 748
|-
| 31 || [[Dóminíka]] || [[Roseau]] || 746
|-
| 32 || [[Barein]] || [[Manama]] || 711
|-
| 33 || [[Míkrónesía (ríki)]] || [[Palikír]] || 702
|-
| 34 || [[Singapúr]] || Singapúr || 683
|-
| 35 || [[Sankti Lúsía]] || [[Castries]] || 616
|-
| 36 || [[Palá]] || [[Melekeok]] || 508
|-
| 37 || [[Seychelles-eyjar]] || [[Viktoría (Seychelles-eyjar)]] || 454
|-
| 38 || [[Antígva og Barbúda]] || [[Saint John's]] || 442
|-
| 39 || [[Barbados]] || [[Bridgetown]] || 430
|-
| 40 || [[Sankti Vinsent og Grenadíneyjar]] || [[Kingstown]] || 389
|-
| 41 || [[Grenada]] || [[St. George's]] || 345
|-
| 42 || [[Malta]] || [[Valletta]] || 316
|-
| 43 || [[Maldíveyjar]] || [[Male]] || 298
|-
| 44 || [[Sankti Kristófer og Nevis]] || [[Basseterre]] || 261
|-
| 45 || [[Marshalleyjar]] || [[Majúró]] || 181
|-
| 46 || [[Túvalú]] || [[Fúnafúti]] || 26
|-
| 47 || [[Nárú]] || [[Jaren]] || 21
|}
 
== Tengd efni ==
*[[Eyja]]
*[[Listi fjölmennustu eyja heims]]
*[[Listi stærstu eyja heims]]
*[[Skiptar eyjar]]
 
 
[[Flokkur:Eyríki| ]]