„Martin Sheen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 24:
=== Fjölskylda ===
[[Mynd:Emilio Estevez and Martin Sheen.jpg|thumb|right|Sheen (hægri) með syni sínum [[Emilio Estevez]] í Febrúar 2011]]
Sheen giftist Janet Templeton árið 1961 og saman eiga þau fjögur börn, þrjá syni og eina dóttur, sem eru öll leikarar: [[Emilio Estevez|Emilio]], [[Ramon Estevez|Ramón]], [[Charlie Sheen|Carlos]], og [[Renée Estevez|Renée]]. Öll ákváðu þeir að nota upprunalegu nöfnin sín, fyrir utan Carlos sem ákvað að nota leiklistarnafn föður síns og er þekktur undir nafninu Charlie Sheen.<ref name="actors"/><ref>[http://www.imdb.com/name/nm0000640/bio Ævisaga Martin Sheen á IMDB síðunni</ref>
[[Mynd:Charlie Sheen March 2009.JPG|thumb|right|[[Charlie Sheen]] er yngsti sonur Martins.]]
 
Lína 30:
 
=== Pólitísk málefni ===
Þó Sheen hafi ekki stundað nám við háskóla, þá segir hann að [[samfélag Maríanista]] við [[Háskólinn í Dayton|háskólann í Dayton]] hafi haft sterk áhrif á opinberu aðgerðarstefnu hans. Sheen er þekktur fyrir hversu opinskár hann er í stuðningi gagnvartvið frjálslyndumfrjálslynd málstöðummálefni, eins og gagnvart [[Bandaríkin|bandaríska]] [[her|hernum]] og eiturefnaúrgangs brennsluofninu í [[East Liverpool]], [[Ohio]]. Sheen er talsmaður hugtaksins „[[consistent life ethic]]“, sem vinnur gegn fóstureyðingum, dauðrefsingum og stríði.<ref>{{cite web|url=http://www.amconmag.com/2005/2005_09_12/article.html|title=Beyond Abortion|publisher=The American Conservative|date=2005-09-12}}</ref> Styður hann einnig lögin [[Pregnant Women Support Act]] sem innleidd voru af [[Democrats for Life of America]].<ref name="PWSA">{{vefheimild|url=http://www.house.gov/lincolndavis/releaseseptember202006.htm|titill=DAVIS INTRODUCES COMPREHENSIVE PROPOSAL|árskoðað=2007|mánuðurskoðað=24. janúar|ár=2006|höfundur=Rep. Lincoln Davis|archiveurl = http://web.archive.org/web/20070111160710/http://www.house.gov/lincolndavis/releaseseptember202006.htm|archivedate=[[11. janúar]] [[2007]]}}</ref> Árið 2004, ásamt [[Rob Reiner]], studdi Sheen Howard Dean, hugsanlegt forsetaefni [[Demókrataflokkurinn|Demókrataflokksins]], og síðan meir [[John Kerry]].
 
Þann [[16. maí]] [[1995]], áttu Sheen og [[Paul Watson]] frá umhverfissamtökunum [[Sea Shepherd]], í umræðum við [[Kanada|kanadíska]] selaveiðimenn á hóteli á [[Magdalen-eyjar|Magdalen-eyjum]] vegna fyrri árása Sea Shepherd á selaveiðimenn og hvalveiðiskip. Sheen samdi við veiðmennina á meðan Watson var fylgt út á flugvöll af lögreglunni.<ref>{{vefheimild|url=http://www.seashepherd.org/seals/seals_sscs_history.html#newspaper|útgefandi=Sea Shepherd Conservation Society|titill=Seals SSCS History}}</ref> Í byrjun árs 2003 skrifaði Sheen undir yfirlýsinguna „Not in My Name“ vegna andstöðunnar gagnvartvið innrásinni inninnrásina í [[Írak]] (ásamt [[Noam Chomsky]] og [[Susan Sarandon]]). Yfirlýsingin birtist í tímaritinu ''[[The Nation]]''. Þann 28. ágúst 2005 heimsótti hann hernaðarandstæðinginn [[Cindy Sheehan]] við [[Camp Casey]] í [[Crawford]] í [[Texas]]. Bað hann með henni og talaði við stuðningsmenn hennar. Byrjaði hann ummæli sín á því að segja, „að minnsta kosti hafið þið núverandi forseta Bandaríkjanna.“ Átti hann við hlutverk sitt sem forsetinn Josiah Bartlet í sjónvarpsþættinum ''[[The West Wing]].''<ref>{{vefheimild|url=http://www.ctv.ca/servlet/ArticleNews/story/CTVNews/1125317535478_72/?hub=World|titill=Martin Sheen visits Sheehan's anti-war camp|útgefandi=CTV|dagsetning=29. ágúst 2005}}</ref> En Cindy Sheehan hafði beðið um annan fund með [[George W. Bush]] forseta [[Bandaríkin|bandaríkjanna]].<ref>{{fréttaheimild|eftirnafn=Beaucar|fornafn=Kelley|url=http://www.foxnews.com/story/0,2933,239337,00.html|titill=FOXNews.com - Worn Out Welcome? Cindy Sheehan No Longer on Tips of Everyone's Tongues - Politics &#124; Republican Party &#124; Democratic Party &#124; Political Spectrum|útgefandi=Google.com|dagsetning=28. desember 2006|dagsetningskoðað=7. mars 2010}}</ref>
 
Sheen hefur einnig mætt á fundi hjá umhverfissamtökunum [[Earth First!]]<ref>{{vefheimild|url=http://www.looktothestars.org/news/581-martin-sheen-to-receive-two-humanitarian-awards|titill=Martin sheen support to Earth First|tgefandi=Looktothestars.org|dagsetning=5. mars 2008|árskoðað=2010|mánuðurskoðað=7. mars}}</ref> og komið fram á samkomum [[We Day]] fyrir ungt fólk.<ref>{{vefheimild|url=http://www.straight.com/article-353206/vancouver/we-day-rally-vancouver-draws-al-gore-martin-sheen-and-thousands-globally-minded-youth|titill=We Day rally in Vancouver draws Al Gore, Martin Sheen and thousands of globally minded youth|dagsetning=15. október 2010|árskoðað=2012|mánuðurskoðað=21. desember}}</ref> Sheen hefur einnig styrkt samtökin [[Help Darfur Now]] sem eru nemendasamtök sem hjálpa fórnarlömbum þjóðarmorðanna í [[Darfur]] í vesturhluta [[Súdan]].
Lína 47:
Sheen hefur einnig komið fram í sjónvarpsmyndum á borð við ''[[Ten Blocks on the Camino Real]]'', ''[[Welcome Home, Johnny Bristol]]'', ''[[Pursuit]]'', ''[[Crime Club]]'', ''[[Message to My Daughter]]'', ''[[Choices of the Heart]]'', ''[[Touch and Die]]'', ''[[Guns of Honor]]'', ''[[Hostile Waters]]'' og ''[[Forget Me Never]]''.
 
Árin 1999–20061999 – 2006 lék Sheen forseta Bandaríkjanna, Joshiah Bartlet, í bandaríska dramaþættinum ''[[The West Wing]]''.
 
=== Kvikmyndir ===
Lína 1.216:
*''Hamlet'' (26. desember 1967 – 11. febrúar 1968) – Hamlet (Joseph Papp Public Theater/Anspacher Theater)
*''The Wicked Cooks'' (23. janúar 1967 – 5. febrúar 1967) – Vasco (Orpheum Theatre)
*''The Subject Was Roses'' (25. maí 1964 – 21. maí 1966) – Timmy Cleary (Royale Theatre, Winthrop Ames Theatre, Helen Hayes Theatre, Henry Miller´'s Theatre og Belasco Theatre).
*''Never Live Over a Pretzel Factory'' (28. mars 1964 – 4. apríl 1964) – Mike (Eugene O´'Neill Theatre).
{{col-end}}
 
== Verðlaun og tilnefningar ==
'''ALMA -verðlaunin'''
* 2012: Tilnefndur sem uppáhalds kvikmyndaleikari fyrir ''The Amazing Spider-Man''.
* 2002: Tilnefndur sem besti leikari í sjónvarpsseríu fyrir [[The West Wing]].
* 2001: Verðlaun sem besti leikari í sjónvarpsseríu fyrir [[The West Wing]].
* 2000: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
* 1999: Tilnefndur sem besti leikari í kvikmynd í ''crossover'' hlutverki fyrir ''Snitch''.
* 1999: Tilnefndur fyrir bestu einstaklingsframmistöðu í sjónvarpsmynd eða míniseríu í ''crossover'' hlutverki fyrir ''Babylon 5: The River of Souls''.
* 1998: Tilnefndur fyrir bestu einstaklingsframmistöðu í kvikmynd í ''crossover'' hlutverki fyrir ''The War at Home''
* 1998: Tilnefndur fyrir bestu einstaklingsframmistöðu í sjónvarpmynd eða míniseríu í ''crossover'' hlutverki fyrir ''Medusa´s Child'' og ''Hostile Waters''.
 
'''American Movie -verðlaunin'''
* 1980: Tilnefndur sem besti leikari fyrir [[Apocalypse Now]].
 
'''BAFTA -verðlaunin'''
* 1984: Tilnefndur sem besti leikari í sjónvarpi fyrir ''Kennedy''.
* 1980: Tilnefndur sem besti leikari fyrir [[Apocalypse Now]].
 
'''Boston Society of Film Critics -verðlaunin'''
* 2006: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrir [[The Departed]].
 
'''Broadcast Film Critics Association -verðlaunin'''
* 2007: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrir [[Bobby]].
* 2007: Tilnefndur sem besti leikhópur fyrir [[The Departed]].
 
'''CableACE -verðlaunin'''
* 1990: Tilnefndur fyrir bestu kvikmyndina eða míniseríu fyrir ''Nightbreaker'' ásamt Jeffrey Auerbach og William R. Greenblatt.
* 1985: Tilnefndur sem besti leikari í kvikmynd eða míniseríu fyrir ''The Guardian''.
 
'''Central Ohio Film Critics Association -verðlaunin'''
* 2007: Verðlaun sem besti leikhópur fyrir [[The Departed]].
 
'''Chicago International Film Festival -verðlaunin'''
* 2011: Carrer Achievement verðlaunin.
 
'''Daytime Emmy -verðlaunin'''
* 1989: Tilnefndur fyrir besta barnasérþáttinn fyrir ''CBS Schoolbreak Special'' ásamt William R. Greenblatt og Robert Stein fyrir þáttinn ''No Means No''.
* 1986: Verðlaun sem besti leikstjóri fyrir barnaþátt fyrir ''CBS Schoolbreak Special'' fyrir þáttinn ''Babies Having Babies''.
* 1986: Tilnefndur fyrir besta barnasérþáttinn fyrir ''CBS Schoolbreak Special'' ásatm William R. Greenblatt, Jeffrey Auerbach, Alan Belkin og Sascha Schneider fyrir þáttinn ''Babies Having Babies''.
* 1981: Verðlaun fyrir bestu frammistöðu í trúarlegumþætti fyrir ''Insight'' fyrir þáttinn ''A Long Road Home''.
 
'''Deauville Film Festival -verðlaunin'''
* 1990: Tilnefndur fyrir ''Cadence''.
 
'''Golden Globes -verðlaunin'''
* 2004: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
* 2003: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
* 2002: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
* 2001: Verðlaun sem besti leikari í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
* 2000: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
* 1984: Tilnefndur sem besti leikari í míniseríu eða sjónvarpsmynd fyrir ''Kennedy''.
* 1980: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir ''Blind Ambition''.
* 1969: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki fyrir ''The Subject Was Roses''.
 
'''Gotham -verðlaunin'''
* 2007: Verðlaun sem besti leikhópur fyrir ''Talk to Me''.
 
'''Hollywood Film Festival -verðlaunin'''
* 2006: Verðlaun sem besti leikhópur fyrir [[Bobby]].
 
'''Imagen Foundation -verðlaunin'''
* 2010: Tilnefndur sem besti leikari í aukahlutverki fyrir ''Chamaco''.
* 1998: Lifetime Achievement verðlaunin.
 
'''Irish Film and Television -verðlaunin'''
* 2012: Tilnefndur sem besti leikari í kvikmynd fyrir ''Stella Days''.
 
'''MovieGuide -verðlaunin'''
* 2012: Tilnefndur fyrir bestu frammistöðu í kvikmynd fyrir [[The Way]].
 
'''National Board of Review -verðlaunin'''
* 2006: Verðlaun sem besti leikhópur fyrir [[The Departed]].
 
'''Nosotros Golden Eagle -verðlaunin'''
* 2001: Lifetime Achievement verðlaunin.
* 2000: Lifetime Achievement verðlaunin.
 
'''Primetime Emmy -verðlaunin'''
* 2006: Tilnefndur sem besti leikari í gestahlutverki í gamanseríu fyrir [[Two and a Half Men]].
* 2006: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
* 2004: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
* 2003: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
* 2002: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
* 2001: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
* 2000: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
* 1994: Verðlaun sem besti leikari í gestahlutverki í gamanseríu fyrir ''Murphy Brown''.
* 1978: Tilnefndur sem besti leikari í drama-og gamansérþætti fyrir [[Taxi]].
* 1974: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir ''The Execution of Private Slovik''.
 
'''San Sebastián International Film Festival -verðlaunin'''
* 1974: Verðlaun sem besti leikari fyrir [[Badlands]].
 
'''Satellite -verðlaunin'''
* 2006: Verðlaun sem besti leikhópur í kvikmynd fyrir [[The Departed]].
* 2003: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
* 2002: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
* 2001: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
* 2000: Verðlaun sem besti leikari í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
 
'''Screen Actors Guild -verðlaunin'''
* 2007: Tilnefndur sem besti leikhópur í kvikmynd fyrir [[Bobby]].
* 2007: Tilnefndur sem besti leikhópur í kvikmynd fyrir [[The Departed]].
* 2006: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramseríu fyrir [[The West Wing]].
* 2005: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
* 2004: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
* 2004: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
* 2003: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
* 2003: Tilnefndur sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
* 2002: Verðlaun sem besti leikari í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
* 2002: Verðlaun sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
* 2001: Verðlaun sem besti leikari í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
* 2001: Verðlaun sem besti leikhópur í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
* 2000: Tilnefndur sem besti leikari í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
 
'''TV Guide -verðlaunin'''
* 2001: Verðlaun sem besti leikari í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
* 2000: Verðlaun sem besti leikari í nýrriseríu fyrir [[The West Wing]].
 
'''Television Critics Association -verðlaunin'''
* 2002: Tilnefndur fyrir einstaklingsafrek í drama fyirr [[The West Wing]].
* 2001: Tilnefndur fyrir einstaklingsafrek í drama fyirr [[The West Wing]].
* 2000: Tilnefndur fyrir einstaklingsafrek í drama fyirr [[The West Wing]].
 
'''Viewers for Quality Television -verðlaunin'''
* 2000: Verðlaun sem besti leikari í dramaseríu fyrir [[The West Wing]].
 
'''Walk of Fame -verðlaunin'''
* 1989: Heiðraður með stjörnu á Hollywood Walk of Fame þann 22. Ágúst 1989, stjarnan er staðsett við 1500 Vine Street.
 
'''WorldFest Houston -verðlaunin'''
* 1989: Verðlaun fyrir bestu sjónvarps-og kapalframleiðslu fyrir ''Nightbreaker'' ásamt Jeffrey Auerbach, Peter Markle og William R. Greenblatt.
 
'''Tony -verðlaunin'''
* 1965: Tilnefndur sem besti leikari í leikriti fyrir ''The Subject Was Roses''.
 
== Tilvísanir ==
Lína 1.358 ⟶ 1.359:
 
== Heimildir ==
* {{Wpheimild|tungumál = en|titill = Martin Sheen|mánuðurskoðað = 20. desember|árskoðað = 2012}}
* {{imdb name|id= 0000640|name=Martin Sheen}}
* [http://www.lortel.org/LLA_archive/index.cfm?search_by=people&first=Martin&last=Sheen&middle= Leikhúsferill Martin Sheen á The Internet Off-Broadway Database síðunni]
* [http://www.ibdb.com/person.php?id=59802 Leikhúsferill Martin Sheen á Internet Broadway Database síðunni]
 
== Tenglar ==
* {{imdb name|id= 0000640|name=Martin Sheen}}
* [http://www.lortel.org/LLA_archive/index.cfm?search_by=people&first=Martin&last=Sheen&middle= Leikhúsferill Martin Sheen á The Internet Off-Broadway Database síðunni]
* [http://www.ibdb.com/person.php?id=59802 Leikhúsferill Martin Sheen á Internet Broadway Database síðunni]
 
[[Flokkur:Bandarískir leikarar|Sheen, Martin]]