„Sankti Pétursborg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{Hnit|59|57|N|30|20|E|}}
[[Mynd:Sankt Petersburg Moyka 2005 a.jpg|thumb|right|Eitt af mörgum síkjum í Sankti Pétursborg]]
'''Sankti Pétursborg''' ([[rússneska]]: Санкт-Петербург) er [[borg]] sem stendur á [[Kirjálaeiði]]nu við ósa árinnar [[Neva|Nevu]] þar sem hún rennur út í [[Kirjálabotn]] í Norðvestur-[[Rússland]]i. Um 4,7 milljónir bjuggu í borginni árið [[2002]]. Borgin var sett á stofn af [[Pétur mikli|Pétri mikla]] árið [[1703]] sem [[Evrópa|evrópsk]] stórborg og var [[höfuðborg]] [[Rússland]]s fram að [[Októberbyltingin|Októberbyltingunni]] [[1917]]. Í fyrri heimstyrjöldinni árið 1914 var borgin nefnd Pétursborg, þ.e. þýsku orðin ,,sankt" og ,,burg" voru fjarlægð úr nafninu. Fimm dögum eftir andlát Vladimirs Leníns, 26. janúar 1924 var borgin nefnd Leníngrad í höfuðið áeftir honum. Í fyrstu forsetakosningunum í Rússlandi 19. júní 1991 var nafni borgarinnar breytt til fyrra horfs - Sankti Pétursborg.
 
{{commons|Category:Saint Petersburg|Sankti Pétursborg}}