„Sóknargjald“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 2:
 
== Saga ==
Sóknargjöld voru fyrst innleidd á Íslandi með lögum nr. 40/1909 en með sömu lögum var [[tíund]] afnumin ásamt með ýmsum öðrum gjöldum sem runnið höfðu til kirkjunnar. Sóknargjald var tvískipt og fólst annarsvegarannars vegar í prestsgjaldi sem nam 1 krónu og 50 aurum árlega og hinsvegarhins vegar kirkjugjaldi sem nam 75 aurum árlega. Gjöldin áttu allir yfir 15 ára aldri að greiða, óháð kyni eða stöðu og kom það í hlut sóknarnefnda að innheimta það. Undanþegnir frá framangreindum gjöldum voru þeir sem tilheyrðu öðrum kirkjufélögum utan þjóðkirkjunnar, sem höfðu fengið konunglega staðfestingu, enda næmu framlög hvers safnaðarmeðlims eldri en 15 ára að minnsta kosti 2 krónum og 25 aurum árlega. Ekki var í lögunum gert ráð fyrir að einstaklingar utan trúfélaga væru undanþegnir greiðslu sóknargjalda.<ref>{{Vefheimild|url=http://www.heradsskjalasafn.is/images/stories/log_um_soknargjold_nr._40_30._juli_1909.pdf|titill=Lög nr. 40/1909 um sóknargjöld|mánuðurskoðað=16. ágúst|árskoðað=2010|snið=pdf}}</ref>
 
== Upphæðir ==
Lína 9:
Í [[fjárlög]]um fyrir árið 2010 er gert ráð fyrir að ríkið greiði 2.040 milljónir í sóknargjöld, langstærstur hluti þess rennur til Þjóðkirkjunnar eða í kringum 1,8 milljarðar sé miðað við skiptingu þjóðarinnar í trúfélög 1. desember 2009.
 
== HeimildirTilvísanir ==
<div class="references-small"><references/></div>
 
== Heimildir ==
* {{Vefheimild|url=http://www2.hi.is/Apps/WebObjects/HI.woa/swdocument/1003147/%C3%81rb%C3%B3k+2002.pdf|titill=Árbók Háskóla Íslands 2002|mánuðurskoðað=29. desember|árskoðað=2005|snið=pdf}}
* {{Vefheimild|url=http://hamar.stjr.is/fjarlagavefur-hluti-ii/fjarreiduyfirlit/seryfirlit/2006/3_seryfirlit-5.htm|titill=Fjárlög 2006 - lögbundin framlög 2006 (sóknargjöld til trúfélaga og framlagið í háskólasjóð er aðskilið þarna en lagt saman í greininni)|mánuðurskoðað=29. desember|árskoðað=2005}}