„Péturskirkjan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
MastiBot (spjall | framlög)
m r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: ur:پطرس باسلیکا
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Petersdom_von_Engelsburg_gesehen.jpg|thumb|right|Péturskirkjan séð frá [[Englaborgin]]ni. Hvolfþakið var hannað af [[Michelangelo]].]]
'''Péturskirkjan mikla''' (eða '''Basilíka heilags Péturs'''; [[latína]]: ''Basilica Sancti Petri''; [[ítalska]]: ''Basilica di San Pietro in Vaticano'') er [[basilíka]] [[páfi|páfans]] í [[Vatíkanið|Vatíkaninu]] í [[Róm]]. Hún var reist á rústum eldri kirkju sem hafði verið byggð á staðnum þar sem talið var að gröf [[Pétur postuli|heilags Péturs]] væri. Sú kirkja var byggð af [[Konstantínus mikli|Konstantínusi mikla]] milli [[326]] og [[333]]. Undir lok [[15. öldin|15. aldar]] lá fyrir að kirkjan var mikið skemmd og upp kom sú hugmynd að reisa alveg nýja kirkju. Bygging núverandi kirkju hófst í tíð [[Júlíus 2.|Júlíusar 2.]] [[1506]] og lauk í tíð [[Úrbanus 8.|Úrbanusar 8.]] [[1626]].
 
Kirkjan skipar sérstakan sess hjá [[kaþólska|kaþólskum]], bæði sem dómkirkja páfans, og þar með höfuðkirkja alls [[kristni|kristindóms]], og eins sem grafarkirkja heilags Péturs og nánast allra páfa eftir hans dag. Kirkjan er mikilvægur áfangastaður [[pílagrímar|pílagríma]].