„Natascha Kampusch“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Thalion77 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
 
fædd
Lína 1:
'''Natascha Kampusch''' ([[fæðing|fæddurfædd]] [[17. febrúar]] [[1988]]), sem slapp frá ræningja sínum eftir átta ára fangavist á heimili hans í síðustu viku, neitar enn að hitta foreldra sína og hafa foreldrar stúlkunnar ekki fengið að hitta hana nema stutta stund daginn sem hún slapp úr prísundinni.
 
Lögregla og sálfræðingar segja Kampusch ekki vilja hitta foreldra sína og að svo virðist sem þau hafi glatað trausti hennar en slíkt mun vera algengt meðal fórnarlamba mannræningja.