„Vélamál“: Munur á milli breytinga

3 bætum bætt við ,  fyrir 10 árum
ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
'''Vélamál''' eða '''vélarmál'''<ref>[http://tos.sky.is/tos/to/word/isl/7126/ machine language]</ref> (stundum kallað '''maskínumál''') er sú framsetning af [[tölvuforrit]]i sem [[tölva]] skilur og getur unnið beint með. Hægt er að forrita tölvur beint á vélamáli en það er sjaldan gert ef um aðra kosti er að velja.
 
Vélamálsforrit samanstandur af röð skipana úr [[Skipanasett|skipanasetti]] gjörvansörgjörvans og þeim þolum sem þær taka. Uppbygging skipana og [[Kóði|kóða]] geta verið mjög mismunandi.
 
Dæmi um tölvuforrit sem tekur sækir tölu úr minni og leggur hana við aðra tölu (töluna 2 í þessu tilviki) og skrifar hana svo aftur í sama minnishólf gæti til að mynda litið svona út
2

breytingar