„Stingskötur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Tvær flugur í einu höggi, líffræðigrein og umbeðin grein.
 
stafsetning
Lína 20:
 
}}
'''Stingskötur''' ([[fræðiheiti]]: ''Dasyatidae'') er [[ætt (líffræði)|ætt]] [[brjóstfiskarbrjóskfiskar|brjóstfiskabrjóskfiska]] af skötuættbálkskötuættbálki og eru því skildarskyldar [[Hákarlar|hákörlum]]. StingsköturÞær eru algengar í [[hitabelti]]shöfum meðfram ströndum, jafnvel í árósum og ferskvatni. Stofnar flestra tegunda eru heilbrigðir og ekki í útrýmingarhættu. Eins og aðrar skötur eru þær flatar með augun ofan á búknum og því vel aðlagaðar lífi við sjávarbotninn. Flestar stingskötur eru með [[eitur|eitraðan]] gadd á halanum sem þær nota í árásar– og varnarskyni. Nokkuð algengt er að menn séu stungnir en það er afar sjaldgæft að menn látist af þeim sökum, frá og með [[1996]] eru aðeins 17 skráð stungutilfelli sem leiddu til [[dauði|dauða]].
 
[[Mynd:Sting ray - melbounre aquarium.jpg|thumb|300px|left|Stingskata í sædýrasafninu í [[Melbourne]]]].