„Muggur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
+mynd
Lína 1:
{{Aðgreiningartengill1|mannsnafnið [[Muggur (nafn)|Mugg]]}}
[[Mynd:Guðmundur Thorsteinsson, Muggur, 1910-1920..jpg|thumb|right|Ljósmynd af Mugg, tekin einhverntíman á öðrum áratug 20. aldarinnar af [[Magnús Ólafsson (ljósmyndari)|Magnúsi Ólafssyni]].]]
'''Guðmundur Pétursson Thorsteinsson''', betur þekktur sem '''Muggur''', ([[5. september]] [[1891]] – [[26. júlí]] [[1924]]) var [[ísland|íslenskur]] [[myndlist|listamaður]] frá [[Bíldudalur|Bíldudal]], sonur athafnamannsins [[Pétur J. Thorsteinsson|Péturs J. Thorsteinssonar]]. Hann vann fjölbreytt verkefni með olíu, vatnslitum, kolum og klippimyndum, meðal annars „Sjöundi dagur í Paradís“ sem er eitt af hans frægustu verkum og barnabókina ''[[Sagan af Dimmalimm]]''. Hann myndskreytti líka íslensk [[spil]] sem urðu mjög vinsæl. Hann lék eitt af aðalhlutverkunum í ''[[Saga Borgarættarinnar (kvikmynd)|Sögu Borgarættarinnar]]'' sem var tekin á Íslandi [[1919]]. Hann lést um aldur fram úr brjóstveiki. Öll listaverk eftir Mugg eru úr [[höfundaréttur|höfundarétti]] samkvæmt [[íslensk höfundalög|íslenskum höfundalögum]]. Knattspyrnumennirnir [[Samúel Thorsteinsson|Samúel]], [[Gunnar Thorsteinsson|Gunnar]] og [[Friðþjófur Thorsteinsson|Friðþjófur]] voru bræður Muggs.