„Rósa Ingólfsdóttir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Klaralitla (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Klaralitla (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Rósa Ingólfsdóttir''' (f. [[5. ágúst]] [[1947]]) er [[Ísland|íslensk]] [[leikkona]] og auglýsingateiknari, útskrifuð úr Leiklistarskóla Íslands og Myndlista- og Handíðaskólanum. Hún var fyrsti teiknari Ríkissjónvarpsins og starfaði hjá RÚV um árabil, fyrst sem fréttateiknari og síðar meir sem sjónvarpsþula samhliða því sem hún hélt áfram að starfa sem fréttateiknari. Árið 1992 kom út ævisaga Rósu Ingólfsdóttur, sem skrásett var af Jónínu Leósdóttur forsætisráðherrafrú og gefin út af bókaútgáfunni Fróða.
 
Rósa er dóttir hjónanna Ingólfs Sveinssonar og Klöru Halldórsdóttur, (bæði látin) en hún er yngst þriggja systkina. Eldri bræður Rósu hétu Halldór og Þorsteinn Ingólfsson, báðir látnir. Rósa á tvær dætur, þær Klöru Egilson (búsett í Noregi) og Heiðveigu Riber-Madsen (búsett í Danmörku).
 
==Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum==