Munur á milli breytinga „Arnór Hannibalsson“

ekkert breytingarágrip
'''Arnór Hannibalsson''' (fæddur [[24. mars]] [[1934]], dáinn [[28. desember]] [[2012]]) ervar [[Ísland|íslenskur]] [[heimspekingur]] og fyrrverandi [[prófessor]] í [[heimspeki]] við [[Háskóli Íslands|Háskóla Íslands]]. Arnór lauk meistaraprófi í heimspeki frá háskólanum í [[Moskva|Moskvu]] og doktorsprófi í heimspeki frá háskólanum í [[Edinborg]] á [[Skotland]]i.
 
Arnór fæstfékkst einkum við [[fagurfræði]], [[söguspeki]], [[þekkingarfræði]] og [[vísindaheimspeki]].
 
Arnór ervar sonur [[Hannibal Valdimarsson|Hannibals Valdimarssonar]], fyrrverandi alþingismanns og ráðherra, og konu hans, Sólveigar Ólafsdóttur. Systkini Arnórs eru [[Ólafur Hannibalsson]], Elín Hannibalsdóttir, Guðríður Hannibalsdóttir, [[Jón Baldvin Hannibalsson]], Ingjaldur Hannibalsson (hálfbróðir) og Isleif Weinem (hálfbróðir).
 
== Helstu rit ==
 
{{Stubbur|heimspeki}}
{{f|1934}}
 
[[Flokkur:Fagurfræðingar]]
[[Flokkur:Íslenskir heimspekingar]]
[[Flokkur:Prófessorar við Háskóla Íslands]]
[[Flokkur:Þekkingarfræðingar]]
{{f|1934}}
 
[[en:Arnór Hannibalsson]]