„Kosningar til stjórnlagaþings á Íslandi 2010“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 2:
 
== Ákvörðun Hæstaréttar ==
[[Hæstiréttur Íslands|Hæstiréttur]] ógilti kosningu til stjórnlagaþings með ákvörðun þann [[25. janúar]] [[2011]]. <ref>http://www.haestirettur.is/control/index?pid=1109</ref> Sex hæstaréttardómarar fjölluðu um kærur vegna kosningarinnar. Þeir voru: [[Garðar Gíslason]], [[Árni Kolbeinsson]], [[Gunnlaugur Claessen]], [[Jón Steinar Gunnlaugsson]], [[Páll Hreinsson]] og [[Viðar Már Matthíasson]].
 
Hæstarétti bárust kærur frá Óðni Sigþórssyni, Skafta Harðarsyni og Þorgrími S. Þorgrímssyni. Lutu þær að ýmsum ágöllum sem kærendur töldu vera á framkvæmd kosningarinnar. Hæstiréttur fann fimm annmarka á framkvæmd kosningarinnar, þar af tvo verulega annmarka.