„Ellie Goulding“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 5:
| stærð = 230px
| myndatexti = Ellie Goulding á tónleikum
| uppruni = [[Hereford]], [[HertfordshireHerefordshire]], [[England]]
| stefna = Sjálfsætt popp<br />Rafpopp<br />Synthpop
| ár = [[2007]] – í dag
Lína 17:
 
== Æviágrip ==
Goulding fæddist og ólst upp í litlum bæ nálægt [[HertfordHereford]] í sýslunni [[HertfordshireHerefordshire]] á [[England]]i. Hún er annað fjögurra barna. Þegar hún var níu ára byrjaði hún að spila á [[klarínett]] en byrjaði að læra [[gítar]] við 14 ára aldur. Hún fór í skólann Lady Hawkins' School í þorpinu Kington, þar sem hún lék mikilvæga persónu í skólaleikriti, [[Galdrakarlinn í Oz|Galdrakarlinum í Oz]]. Hún byrjaði að semja lög þegar hún var 15 ára og vann söngvakeppni í menntaskóla.
 
Eftir að hefja nám í [[leiklist]] við [[háskólinn í Kent|háskólann í Kent]], þar sem hún uppgötvaði [[raftónlist]], byrjaði hún að þróa tónlistarstíl sinn með aðstoð [[Frankmusik]], sem hún vann með í laginu „Wish I Stayed“. [[Starsmith]] tónlistarmaður og plötusnúður hjálpaði henni líka og vann saman með henni í plötunni ''Lights''. Eftir tvö ár í háskóla var henni ráðlagt að taka fríár þannig að hún gæti stundað söng og svo flutti hún til [[Vestur-London]].