„Mitt Romney“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
JYBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: scn:Mitt Romney
Lína 4:
== Æska og menntun ==
Mitt Romney fæddist í [[Detroit]] þann 12. mars 1947. Hann er sonur George Romney fyrrum ríkisstjóra Michigan og Lenore Romney. Hann giftist konu sinni, Ann Romney árið 1969 og saman eiga þau fimm börn. Romney útskrifaðist með BA gráðu í Ensku frá Brigham Young Háskóla árið 1971, hann úskrifaðist svo með heiðri með sameinaða meistara gráðu í lögfræði og -viðskiptum frá Harvard háskóla árið 1975. Romney er mormónatrúar og er meðlimur kirkjunnar Church of Jesus Christ of Latter-day Saints. <ref>[http://www.mittromney.com/learn/mitt „Meet Mit Romney“] af mittromney.com Skoðað 29. okt 2012</ref> <ref>[http://www.biography.com/people/mitt-romney-241055 „Mitt Romney Biography“] af biography.com Skoðað 30. okt 2012</ref>
Hann dó svo á þessu ári úr aids
 
== Viðskiptaferill ==