„Snillingur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
m Tók aftur breytingar 85.220.30.181 (spjall), breytt til síðustu útgáfu MahdiBot
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Snillingur''' (á [[latína|latínu]]: ''genius'') er manneskja með óvenjulega andlega [[Hæfileiki|hæfileika]] og [[gáfur]], snilligáfu. Engin vísindaleg skilgreining er til á hugtakinu, sem á sér rætur aftur í [[fornöld]], og deilt er um merkingu þess eða merkingarleysi en eigi að síður er snillingshugtakið mikið notað í margháttuðu samhengi, ekki síst síðan á [[19. öldin|nítjándu öld]]. Meðal einstaklinga sem gjarnan eru taldir snillingar má nefna [[Platon]], [[Aristóteles]], [[Leonardo da Vinci]], [[Michelangelo Buonarroti]], [[Isaac Newton]], [[Gottfried Leibniz]], [[Wolfgang Amadeus Mozart]], [[Ludwig van Beethoven]], [[John Stuart Mill]], [[Friedrich Nietzsche]], [[Albert Einstein]] og [[Stephen Hawking]].
 
{{stubbur}}