„Fjórfrelsi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Treehill (spjall | framlög)
Thvj (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
'''FjórfrelsiðFjórfrelsi''' er hugtak sem vísar til frelsis til flutninga 1) [[fólk]]s, 2) [[vara|varnings]], 3) [[þjónusta|þjónustu]] og 4) [[fjármagn]]s innan [[Evrópska efnahagssvæðið|Evrópska efnahagssvæðisins]] (EES), innri markaðar [[Evrópusambandið|Evrópusambandsins]] (ESB) og [[Ísland]]s, [[Liechtenstein]] og [[Noregur|Noregs]] fyrir ríkisborgara Evrópu eða þessara ríkja. Með fjórfrelsinu geta [[framleiðsluþáttur|framleiðsluþættir]] ferðast um tiltölulega hindrunarlaust innan þessa svæðis og samkvæmt kenningunni um [[hlutfallslegir yfirburði|hlutfallslega yfirburði]] myndi slík opin [[samkeppni]] leiða til aukinnar [[stærðarhagkvæmni]], [[sérhæfing]]ar og [[hagnýting]]ar.
 
== Tengill ==