„Skrælingjar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
SieBot (spjall | framlög)
m robot Bæti við: es:Skræling
m Skipti út Artic-cultures-900-1500.png fyrir Arctic_cultures_900-1500.png.
Lína 4:
 
== Skrælingjar á Hellulandi, Marklandi og Vínlandi ==
[[Mynd:Artic-cultures-900Arctic_cultures_900-1500.png|right|thumb|250px|Fólksfluttningar á árunum 900 til 1500. Græni liturinn sýnir Dorset-fólk, blái Thule-inuíta, rauði norræna menn, guli Innu-indjána og appelsínugule Beothuk-indjána]]
Elstu ummæli um skrælingja eru úr [[Íslendingabók Ara fróða]]. Þar segir eftir að lýst hefur verið landnámi [[Eiríkur rauði|Eiríks rauða]] (orðrétt eftir elsta varðveitta handriti ''Íslendingabókar - AM 113 a fol.'' samkvæmt útgáfu Finns Jónssonar 1930): „Þeir fundo þar manna vister bæþi austr oc vestr á landi. oc kæipla brot oc steinsmiþi þat es af þvi má scilia at þar hafþi þess conar þióþ farit es Vinland hefir bygt oc Grœnlenndingar calla Scræliŋa. [http://www.heimskringla.no/dansk/finnurjonsson/islendingabok/tekstmedkom.php]“ (Sjá einnig
[http://www.heimskringla.no/original/islendingesagaene/islendingabok.php]) Af þessu má skilja að Ari hefur gert ráð fyrir að lesendur hafi heyrt talað um skrælingja svo óþarfi sé að lýsa þeim nánar og einnig að norrænir menn hafi ekki fyrirhitt þá á Grænlandi. Fer það heim og saman við fundi fornleifafræðinga.