„Martin Sheen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 51:
 
=== Kvikmyndir ===
Fyrsta kvikmyndahlutverk Sheen var árið [[1967]] í '[['The Incident]]''. Árið eftir endurtók hann hlutverk sitt í ''[[The Subject Was Roses]]'' en hann hafði leikið leikritinu. Lék á móti [[Sissy Spacek]] í glæpamyndinni ''[[Badlands]]'' árið 1973.
 
Árið [[1976]] var honum boðið hlutverk Benjamin L. Willard af [[Francis Ford Coppola]] fyrir kvikmyndina ''[[Apocalypse Now]]''. Fyrir hlutverk sitt í myndinn jókst hróður hans sem leikari. Kvikmyndatökur fóru fram í frumskógum [[Filippseyjar|Filippseyja]],. Sheen hefur sagt að hann hafi ekki verið í sínu besta líkamslegaformi og drakk mikið.<ref name="actors"/> Fyrir opnunarsenuna á hótelinu, þá þurfti Sheen ekkert að leika mikið þar sem hann átti afmæli og var mjög drukkinn. <ref name="T"/> Eftir Efti 12tólf mánuði við tökur, náði Sheen líkamlegum þolmörkum sínum sem endaði með smávægilegu hjartaáfalli[[hjartaáfall]]i og þurfti hann að skríða út á veg til að fá hjálp.<ref name="actors"/> Eftir hjartaáfallið, tók yngri bróðir hans [[Joe Estevez]] við hlutverkinu í víðskotum og talsetningu.<ref>{{cite webvefheimild|titletitill=Joe Estevez shares an incredible story|url=http://www.youtube.com/watch?v=lR80zXPE5i4}}</ref> Sheen kom aftur til starfa eftir nokkrar vikur.<ref name="T">{{cite newsfréttaheimild|url=http://www.telegraph.co.uk/culture/8385806/The-Way-interview-with-Martin-Sheen-and-Emilio-Estevez.html|titletitill=The Way: interview with Martin Sheen and Emilio Estevez|lasteftirnafn=McLean|firstfornafn=Craig|datedagsetning=21. Marchmars 2011|publisherútgefandi=[[The Daily Telegraph|The Telegraph]]|accessdatedagsetningskoðað=26. Marchmars 2011|location=London}}</ref>
 
Hefur hann síðan þá komið fram í kvikmyndum á borð við ''[[Gandhi (kvikmynd)|Gandhi]]'', ''[[The Dead Zone]]'', ''[[Wall Street (kvikmynd)|Wall Street]]'', ''[[Hot Shots! Part Deux]]'', ''[[Trigger Fast]]'', ''[[The American President]]'', ''[[Gunfighter]]'', ''[[Catch Me If You Can]]'', ''[[Bobby]]'', ''[[The Departed]]'' og ''[[The Way]]''.
 
== Leikhús ==