„Húsavík (Austfjörðum)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Sigatlas (spjall | framlög)
Húsavík í Víkum
(Enginn munur)

Útgáfa síðunnar 5. nóvember 2004 kl. 18:47

Húsavík er önnur stærst nokkurra víkna í svokölluðum Víkum sem er geysivinsælt útivistarsvæði á milli Borgarfjarður eystri og Loðmundarfjarðar. Í Húsavík er samnefnt býli sem er vel við haldið og gömul sveitakirkja. Innihald gamla kirkjugarðsins í Húsavík hefur komið betur í ljós undanfarna áratugi, en sjórinn hefur verið iðinn við að draga fram í dagsljósið forn mannabein og líkkistur. Heldur hefur þó degið úr því undanafarin ár.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.