„Martin Sheen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Arrowrings (spjall | framlög)
Lína 34:
Þann 16. maí , 1995, þá áttu Sheen og [[Paul Watson]] frá umhverfissamtökunum [[Sea Shepherd]], í umræðum við [[Kanada|kandadíska]] selaveiðimenn á hóteli á Magdalen Islands vegna fyrri árása Sea Shepherd á selaveiðimenn og hvalveiðiskip. Sheen samdi við veiðmennina á meðan Watson var fylgt út á flugvöll af lögreglunni.<ref>{{cite web|url=http://www.seashepherd.org/seals/seals_sscs_history.html#newspaper|publisher=Sea Shepherd Conservation Society|title=Seals SSCS History}}</ref> Í byrjun árs 2003, skrifaði Sheen undir "Not in My Name" yfirlýsinguna vegna andstöðunnar gagnvart innrásinni inn í [[Írak]] (ásamt [[Noam Chomsky]] og [[Susan Sarandon]]); yfirlýsingin birtist í tímaritinu ''The Nation.'' Þann 28. ágúst 2005, heimsótti hann hernaðarandstæðinginn Cindy Sheehan við [[Camp Casey]], [[Crawford]] í [[Texas]]. Bað hann með henni og talaði við stuðningsmenn hennar. Byrjaði hann ummæli sín á því að segja, "Að minnsta kosti hafi þið núverandi forseta Bandaríkjanna," átti hann við hlutverk sitt sem forsetinn Josiah Bartlet í sjónvarpsþættinum ''[[The West Wing]].''<ref>{{cite web|url=http://www.ctv.ca/servlet/ArticleNews/story/CTVNews/1125317535478_72/?hub=World|title=Martin Sheen visits Sheehan's anti-war camp|publisher=CTV|date=2005-08-29}}</ref> En Cindy Sheehan hafði beðið um annan fund með [[George W. Bush]] forseta [[Bandaríkin|bandaríkjanna]] .<ref>{{cite news|last=Beaucar |first=Kelley |url=http://www.foxnews.com/story/0,2933,239337,00.html |title=FOXNews.com - Worn Out Welcome? Cindy Sheehan No Longer on Tips of Everyone's Tongues - Politics &#124; Republican Party &#124; Democratic Party &#124; Political Spectrum |publisher=Google.com |date=2006-12-28 |accessdate=2010-03-07}}</ref>
 
Sheen hefur einnig mætt á fundi hjá umhverfissamtökunum ''Earth First! ''<ref>{{cite web|url=http://www.looktothestars.org/news/581-martin-sheen-to-receive-two-humanitarian-awards |title=Martin sheen support to Earth First |publisher=Looktothestars.org |date=2008-03-05 |accessdate=2010-03-07}}</ref> og komið fram á ''We Day'' samkomum fyrir ungt fólk.<ref>http://www.straight.com/article-353206/vancouver/we-day-rally-vancouver-draws-al-gore-martin-sheen-and-thousands-globally-minded-youth</ref> Sheen hefur einnig stykt samtökin ''Help Darfur Now'', sem eru nemendasamtök sem hjálp fórnarlömbum þjóðarmorðanna í [[Darfur]], í vesturhluta [[SudanSúdan]].
 
Í mars 2012, kom Sheen fram ásamt [[George Clooney]] í uppfærslu Dustin Lance Black á leikritinu ''8'' sem fjallar um hjónabönd samkynhneigða.<ref name="8 the play">{{cite web |title=Martin Sheen Honored To Be Part Of Prop 8 Play|url=http://www.starpulse.com/news/index.php/2012/03/05/martin_sheen_honored_to_be_part_of_pro|publisher=starpulse.com|accessdate=March 17, 2012}}</ref> Sýningin var haldin við ''Wilshire Ebell Theatre'' og var sýnd á YouTube til að safna fjárframlögum fyrir samtökin ''American Foundation for Equal Rights''.<ref name="8 play video">{{cite web|title="8": A Play about the Fight for Marriage Equality|url=https://www.youtube.com/watch?v=qlUG8F9uVgM|publisher=[[YouTube]]|accessdate=March 17, 2012}}</ref><ref>{{cite news|title=YouTube to broadcast Proposition 8 play live|url=http://www.pinknews.co.uk/2012/03/01/youtube-to-broadcast-proposition-8-play-live/|publisher=pinknews.co.uk|accessdate= March 15, 2012}}</ref>