„Martin Sheen“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Arrowrings (spjall | framlög)
Arrowrings (spjall | framlög)
Lína 30:
=== Pólitísk málefni ===
Þó Sheen hafi ekki stundað nám við háskóla, þá segir hann að ''Samfélag Marianista'' við ''Dayton háskólann'' hafi haft sterk áhrif á opinberu aðgerðarstefnu hans. Sheen er þekktur fyrir hversu opinskár hann er í stuðningi gagnvart frjálslyndum málstöðum, eins og andstaða gagnvart [[Bandaríkin|bandaríska]] [[her|hernum]] og eiturefnaúrgangs brennsluofninu í [[East Liverpool]], [[Ohio]].
Sheen er talsmaður ''Consistent life ethic'', sem vinnur gegn fóstureyðingum, dauðrefsingum og stríði.<ref>{{cite web|url=http://www.amconmag.com/2005/2005_09_12/article.html|title=Beyond Abortion|publisher=The American Conservative|date=2005-09-12}}</ref> Styður hann einnig ''Democrats for Life of America'' ''Pregnant Women Support Act''.<ref name="PWSA">{{cite web|url=http://www.house.gov/lincolndavis/releaseseptember202006.htm|title=DAVIS INTRODUCES COMPREHENSIVE PROPOSAL|accessdate=2007-01-24|year=2006|author=Rep. Lincoln Davis |archiveurl = http://web.archive.org/web/20070111160710/http://www.house.gov/lincolndavis/releaseseptember202006.htm |archivedate = January 11, 2007}}</ref> Árið 2004 ásamt [[Rob Reiner]], studdi Sheen Howard Dean,hugsanlegt forsetaefni [[DemókrataflokkurinnaDemókrataflokkurinn|demókrataflokksins]] og síðan meir [[John Kerry]].
 
Þann 16. maí , 1995, þá áttu Martin Sheen og [[Paul Watson]] frá umhverfissamtökunum [[Sea Shepherd]], í umræðum við [[Kanada|kandadíska]] selaveiðimenn á hóteli á Magdalen Islands vegna fyrri árása Sea Shepherd á selaveiðimenn og hvalveiðiskip. Sheen samdi við veiðmennina á meðan Watson var fylgt út á flugvöll af lögreglunni.<ref>{{cite web|url=http://www.seashepherd.org/seals/seals_sscs_history.html#newspaper|publisher=Sea Shepherd Conservation Society|title=Seals SSCS History}}</ref> Í byrjun árs 2003, skrifaði Sheen undir "Not in My Name" yfirlýsinguna vegna andstöðunnar gagnvart innrásinni inn í [[Írak]] (ásamt [[Noam Chomsky]] og [[Susan Sarandon]]); yfirlýsingin birtist í tímaritinu ''The Nation.'' Þann 28. ágúst 2005, heimsótti hann hernaðarandstæðinginn Cindy Sheehan við [[Camp Casey]], [[Crawford]] í [[Texas]]. Bað hann með henni og talaði við stuðningsmenn hennar. Byrjaði hann ummæli sín á því að segja, "Að minnsta kosti hafi þið núverandi forseta Bandaríkjanna," átti hann við hlutverk sitt sem forsetinn Josiah Bartlet í sjónvarpsþættinum ''[[The West Wing]].''<ref>{{cite web|url=http://www.ctv.ca/servlet/ArticleNews/story/CTVNews/1125317535478_72/?hub=World|title=Martin Sheen visits Sheehan's anti-war camp|publisher=CTV|date=2005-08-29}}</ref> En Cindy Sheehan hafði beðið um annan fund með [[George W. Bush]] forseta [[Bandaríkin|bandaríkjanna]] .<ref>{{cite news|last=Beaucar |first=Kelley |url=http://www.foxnews.com/story/0,2933,239337,00.html |title=FOXNews.com - Worn Out Welcome? Cindy Sheehan No Longer on Tips of Everyone's Tongues - Politics &#124; Republican Party &#124; Democratic Party &#124; Political Spectrum |publisher=Google.com |date=2006-12-28 |accessdate=2010-03-07}}</ref>