„Stilkormar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
taxobox
m typo
Lína 15:
* ''[[Pedicellinidae]]''
}}
Stilkormar ([[fræðiheiti]]: ''entoprocta'') eru [[Fylking (flokkunarfræði)|fylking]] [[dýradýr]]a sem hefst við í vatni, langflestar tegundur í [[haf]]inu.<ref name="vísindavefur">{{Vísindavefurinn|58496|Í hvaða fylkingar er dýrum skipt?}}</ref> Stilkormar eru 0,1 til 7 mm langir og flestir geta ekki fært sig úr stað. Fullþroska stilkormar eru bikarlaga á tiltölulega löngum stilkum og hafa kórónu af gegnheilum örmum með smáum [[bifhár]]um sem sópa vatni að munninum en ormarnir nærast á smáum fæðuögnum sem þeir sía úr vatninu.<ref name="earthlife">{{Vefheimild|url=http://www.earthlife.net/inverts/entoprocta.html|titill=The Phylum Entoprocta|mánuðurskoðað=20. desember|árskoðað=2012}}</ref> Bæði [[munnur]] og [[endaþarmur]] stilkorma er í kórónunni.<ref name="earthlife" /> [[Mosadýr]] (''ectoprocta'') líkjast stilkormum en armar þeirra eru holir að innan og endaþarmurinn utan kórónunnar. Fræðiheiti fylkinganna þýða beinlínis „endaþarmur inn“ (''entoprocta'') og „endaþarmur út“ (''ectoprocta''). 150<ref name="hydrobiologica">{{tímaritsgrein|höfundur=Wood, Timothy S.|grein=Loxosomatoides sirindhornae, new species, a freshwater kamptozoan from Thailand (Entoprocta)
|titill=Hydrobiologica|tölublað=544|ár=2005|blaðsíðutal=27-31|url=http://link.springer.com/article/10.1007%2Fs10750-004-7909-x}}</ref> til 180<ref name="eol">{{vefheimild|url=http://eol.org/pages/2167/overview|titill=Goblet Worm - Entoprocta|mánuðurskoðað=20. desember|árskoðað=2012}}</ref> tegundir stilkorma eru þekktar og flestar eru þær sjávardýr utan tvær sem vitað er um sem hafast við í ferskvatni.<ref name="hydrobiologica"/> Flestar tegundir hafast við í þyrpingum en af þeim tegundum sem eru einfarar geta sumar fært sig úr stað, en þó afar hægt.<ref name="earthlife" />