„Falklandseyjastríðið“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Breyti: hr:Malvinski rat
m brotinn myndatengill
Lína 1:
[[Mynd:FalklandsWarMontage3.jpg|right|frame]]
[[Mynd:LocationFalklandIslands.png|right|frame|Kort sem sýnir Falklandseyjar]]
'''Falklandseyjastríðið''' voru vopnuð átök milli [[Bretland|Breta]] og [[Argentína|Argentínumanna]] um yfirráð yfir [[Falklandseyjar|Falklandseyjum]] og [[Suður-Georgía og Suður-Sandvíkureyjar|Suður-Georgíu og Suður-Sandvíkureyjum]] í Suður-[[Atlantshaf]]inu á vormánuðum [[1982]]. Deilur um yfirráð yfir eyjunum höfðu staðið lengi og [[herforingjastjórn]]in í Argentínu hugsaði sér að draga athygli almennings frá bágu efnahagsástandi og mannréttindabrotum með því að leggja eyjarnar undir sig með skjótum hætti og nýta sér þannig [[þjóðernishyggja|þjóðernishyggju]] til að þjappa þjóðinni saman við bakið á stjórninni. Argentínumenn töldu sig eiga stuðning annarra ríkja vísan, einkum [[BNA|Bandaríkjamanna]].