„Wikipedia:Notendur“: Munur á milli breytinga

ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
'''Notendur''' [[Wikipedia|Wikipediu]] eru þeir einstaklingar sem lesa vefinn sér til gagns og gamans og einnig þeir sem vinna í breytingum á honum. Þessi síða fjallar um síðarnefnda hópinn en lesendum alfræðiritsins er bent á [[Wikipedia:Um|almenna kynningu]] á því. Ekki hefur myndast hefð fyrir því á íslensku útgáfu Wikipediu að kalla þennan hóp notenda sérstöku nafni eins og tíðkast á mörgum öðrum tungumálum (''[[Enska|e]]: Wikipedians, [[Þýska|þ]]: Wikipedianer, [[Danska|da]]: Wikipedianere, [[Franska|fr]]: Wikipédiens'') sem er mögulega verkefni fyrir flinkan nýyrðasmið. Á heimsvísu er þetta gríðarstór og fjölbreyttur hópur fólks í öllum heimshornum og með ýmiskonarýmiss konar bakgrunn en eins og má vænta vegna smæðar [[íslenska]] málsvæðisins þá er samfélag íslenskra Wikipediunotenda öllu minna í sniðum. Á íslenska hluta alfræðiritsins eru skráð {{NUMBEROFUSERS}}<ref name="magic">Hugbúnaður vefsins uppfærir þessar tölur sjálfvirkt.</ref> notendanöfn en langflestir þessara notenda hafa gert mjög fáar eða engar breytingar. Notendur sem gert hafa breytingar síðustu 30 daga er {{NUMBEROFACTIVEUSERS}}<ref name="magic" /> talsins. [[Wikipedia:Möppudýr|Möppudýr]] eru
{{NUMBERINGROUP:bureaucrat}}<ref name="magic" /> og [[Wikipedia:Vélmenni|vélmenni]] {{NUMBERINGROUP:bot}}<ref name="magic" />.
 
50.763

breytingar